Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 75

Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 75
^ t'rnaritinu „LIFE" 1971, tekur Mao þ 0 orða, og eftirtekt vekur, vegna a® hann er eins konar guðlaus e,rnspekingur: „Brátt mun ég standa ra,rimi fyrir Guði". ^SÖmuleiðis verð ég að segja frá ir^' Chou En-Lai er einnig sprott- afk ^r'stnum iarðvegi. Hann er sk ?rnan<^' ágœtrar kristinnar fjöl- 7 du. Nafn hans, En-Lai, þýðir j’ 'n *<ornan^i nað". Þannig er krist- þ0rnurinn honum ekki ókunnur. s er eruð hinn eini kristni maður, fQ^9ehð náð til Mao Tse-Tung og vjJ frarn á „einlœgar samrœður" hann. Ég bið yður að íhuga B yðar, ekki aðeins sem forseti o n Qríkjanna, heldur og barn Guðs Ve Lf0ta tœ^'fœrið. Þér getið orðið Tun œri hjálprœðis Mao Tse- |6j^P' ^’nnist þess, sem af því getur hefj ^iáar í heiminum! Sjálfur j, e9 se® kommúnista snúa sér til GuðS' iafnvel leiðtoga. Vera má, að r(^.. afi 9iört yður að forseta Banda- mcett'110, SV° Þetta kraftaverk stce ' s^e< kraftaverk, sem er miklu k°nQa en ÞQá, að komast að einhvers Vjg J stiárnmálalegu samkomulagi stiA au®a"Kína. Þetta leysir og annan vriráia,e9an ™nda Um 1 f í1ofum undir höndum skýrslur UrTl So^nir á hendur kristnum mönn- b0ga essar skýrslur standa yður til yðu° frekari athugunar. Ég óska Um v* u'e9rar blessunar Guðs á ferð- °9 f"'|ar, ^'r starf yðar' yður sjálfan í bo!0 S^^u- Ég minnist yðar ávallt 0cenum minum. Yðar einlœgur, Richard Wurmbrandt." „Ekki ein einasta kirkja opin í Kína" Canon H.A. Wittenbach, varaforstöðu- maður „College of Preachers" í Eng- landi, sagði í predikun, sem hann flutti í St. James’s Piccadilly, að 1 gjörvöllu Kínaveldi vœri ekki ein ein- asta kirkja opin til tilbeiðslu, ekki einu sinni fyrir útlendinga, sem kœmu sem gestir. Allir kínverskir biskupar hefðu verið sviptir stöðum sínum og öllum prestum hefði verið harðlega bannað að veita prestsþjónustu. Bibl- ían vœri fordœmd bók og kristnir foreldrar mœttu ekki veita börnum sínum tilsögn í kristinni trú. Hörm- ungarsaga kristinna píslarvotta yrði sennilega aldrei kunn til hlítar. Sagð- ist hann vita þetta af nánum kynn- um, þar eð hann hefði bœði verið kristniboði í Kanton og Hong Kong í 20 ár og síðastliðið ár hefði hann verið í Hong Kong. Nú hefði Alþýðulýðveldið Kína fengið aðild að Sameinuðu þjóðunum, því œtti að krefjast þess, að það staðfesti mannréttindaskrána að sínu leyti. Kristnir menn þeirra þjóða, sem aðild eiga að Sameinuðu þjóðunum, œttu að krefjast þeirra sjálfsögðu mannréttinda, að kristnir menn fengju að játa og iðka trú sína í Kína. Dómkirkjan í Lincoln 900 ára Lincoln á Englandi heldur hátíð í minningu þess, að 900 ár eru liðin frá því, að Remegíus, biskup í Dorchester, hóf að reisa dómkirkj- una í Lincoln að boði Vilhjálms „bastarðar", sem Englendingar nefna William the Conqueror. Borgin og dómkirkjan halda þessa hátíð sam- eiginlega. Hún mun standa frá apríl 73

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.