Kirkjuritið - 01.04.1972, Page 76
til september. Verður mikið um að
vera, en höfuð-hótíðin verður 28. júní.
Þann dag predikar erkibiskupinn í
Kantaraborg í kirkjunni.
Lincoln er tengd sögu íslands. Þar
nam Þorlókur biskup helgi. Sjólfsagt
hefir hann gengið í þessa kirkju,
þótt þó vœri hún ekki fullreist né i
74
þeirri mynd, sem hún nú er. Dóm-
kirkjan í Lincoln er talin hin mesta
listasmíð og ein fegursta miðalda-
dómkirkjan. í Þorlókssögu biskups er
svo ritað: „. . . hann kom í París
var þar i skóla svó lengi sem hann
þóttist þurfa til þess nóms, sem hann
vildi þar nema. Þaðan fór hann til
Englands ok var í Linkolni ok nam
þar enn mikit nóm ok þarfsœlliQ*
bœði sér ok öðrum . . ." — í presta-
skólanum i Lincoln er steindur glugð1
með mynd Þorlóks biskups. Þannig
hefir hans minnst verið ó Englandi-
enda vitað, að hann var helgur mað-
ur talinn ó Englandi í rómverskum sio-
Síutíur leiðarvísir um skyldur kristin5
manns
Erkibiskuparnir í Kantaraborg og J°r'
vik (York) hafa látið frá sér fara
eftirfarandi leiðarvisi, um skyldur
kristins manns, að beiðni kirkjuþinð5
ensku kirkjunnar (Church Assembly)-
Allir skírðir og fermdir meðlin1^
kirkjunnar eiga að faka fulian Þatt
í virnisburði kirkjunnar og lífi hennör'
Til þess að svo verði, biðjum v®r
yður að gjöra þetta:
Fylgið dœmi Krists á heimili V^ar[
í daglegu lífi og berið honum v'tr"
með persónulegum vitnisburði.
Biðjið reglulega og dag hvern
einrúmi.
Lesið Biblíuna með kostgœfni-
Vitjið kirkjunnar á hverjum sunnu
degi.
Neytið altarissakramentisins regtu
lega og í trú.
Þjónið samfélagi, grönnum
kirkju.
A