Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 88

Kirkjuritið - 01.04.1972, Qupperneq 88
presta, djákna og aðra, sem aðstoð- uðu við altarisþjónustuna. Snemma kom sá siður upp, að byggja kirkju yfir grafir píslarvotta. Var altarið þá haft yfir sjálfri gröfinni. Slðar tóku menn að skrínleggja bein hinna helgu manna og var skrínið haft undir altarinu. En á Vesturlöndum þóttust menn ekki sjá skrínið nógu vel þann- ig og var þá byggður pallur bakvið altarið og skrínið sett á hann. Þá varð sú hlið altarisins óaðgengileg og varð prestur að skipta um stað og fara fram fyrir altari eins og nú tíðkast. Þar sem engin skrtn voru eða þau hurfu, var í þeirra stað byggður skrautveggur bakvið altarið (retabulum). Hann er fyrirrennari alt- aristöflunnar. Síðan fluttist altarið að kirkjugafli. Á síðari tímum er mikið af því gert að fœra altari frá vegg. Fer það vel, ef kirkjan er ekki of lítil. Þegar athugað er hlutverk altaris, liggur í augum uppi, að það verður að standa á miðlínu kirkju, hvort sem það er við vegg eða ekki. Vandasamara er að ákveða hœð þess. Altari má aldrei standa á kirkju- eða kórgólfi. Undir því skal ávallt vera pallur (predella) og nái hann út fyrir það á allar hliðar (eða þrjár, ef það stendur við vegg). Þarf pallur þessi að vera svo breiður, að prestur geti hreyft sig við það, án þess að eiga á hœttu að stíga út af, eða 70—80 cm. Engin kirkja er svo lítil, að ekki sé þörf fyrir þennan pall. Auk þess er viðeigandi, að svo mikilvœgur hlutur standi ekki á sama plani og neitt annað í kirkjunni. Þar sem altarið er sá brennidepill til- beiðslunnar, sem athygli alls safnað- arins beinist að, verður það að vera svo sett, að allur söfnuður sjái þang- að auðveldlega. Þess vegna verður altarið að koma hœrra í stórum kirkjum en litlum. Hve mikil sú hœkk- un þarf að vera er ekki eingöngu undir stœrð kirkjunnar komið, heldur og byggingarlagi hennar. Það er all* útbreidd regla, að þrjú þrep séu upp að altari. Er þá hvert þrep fyrir hin þrjú vígslustig, biskup, prest °9 djákna. [ litlum kirkjum verður þetta of mikið, það myndi rjúfa um einingu prests og safnaðar, enda ekki þörf á að binda sig við þetta, þar sem þessi embœttisstig eru ekki fyrir hendi. Þurfi að hœkka altari veru- lega, er vandinn sá, að jafna þessa hœkkun rétt milli hœkkunar kórs a9 altaris þannig, að á hvorugum staðn- um myndist brotalöm. Mjög ber a því í hérlendum kirkjum síðari tima< að rými umhverfis altari er allt lítið. Gerir þetta kirkjurnar lítt not- hœfar við ýmis tœkifœri, eins °9 t.d. fermingar, giftingar og viðhafm armessur. í kirkjum, sem eru nogu stórar til þess, að altari þurfi að vera upp við vegg, er vandalaust að bceta úr þessu, án þess að altarið einangrist um of. Lögun altaris er tvennskonan Önnur er sú, að það er jafnt á alla kanta, hin er sú, að það er ilangt- Fyrri lögunin er eldri, en hún breytfist þegar skrín eða skrautveggur kom á bakvið altarið. Altarið er borð, en ekki skápur og sízt af öllu hilla á vegg. Hlutver þess er að vera borð fyrir kvoia máltíð Drottins, þar sem hann er sjálfur nálœgur. Því er það og h'nn 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.