Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 60

Kirkjuritið - 01.06.1972, Page 60
ingar", ástarinnar, viljans og þekk- ingarinnar. í Evrópu barst Bahaitrúin fyrst til Frakklands. Þar skaut hún rótum með- al þeirra, sem álitið höfðu trú og vísindi í andstöðu við hvort annað. Boðberinn þar var Hippolytus Dreyf- us. Hann aðlagaði boðskapinn eftir tilheyrendum og Bahaitrúin í Frakk- landi varð skynsemistrú. Þar kemur fyrst fram sú krafa, að í Bahaitrúnni sé sáttargjörð trúar og vísinda. Þessi krafa lœtur nú hvað hœst í munni boðbera Bahaitrúarinnar. England reyndist ekki góður jarð- vegur fyrir Bahaitrúna, þrátt fyrir heimsókn Abdul-Baha sjálfs. Gesti í lestrarstofu Bahai í Walman House í Regenf Street í London á millistríðs- árunum hefði verið sagt þar, að Bahai vceri ekki trú, heldur hreyfing, sem allir góðviljaðir menn gœtu tekið þátt í og verið þó áfram hollir trú sinni. Þar var Bahaitrúin sem sé orðin sam- tök um félagslegar umbœtur og frið í heimi. Nýlega er farið að boða Bahaitrúna 1 Englandi sem trú og nú í formi útlegginga George Towns- hend. Abdul-Baha var afkastamikill rit- höfundur og varkár. Undir forystu hans varð Bahaitrúin lík kamelljóni, sem auðveldlega breytir um lit eftir tíðum og aðstœðum. Abdul-Baha dó árið 1921 og fól forystuna Shouqi Rabbani, sem gefið var heitið „vernd- ari málstaðarins". Hann hélt stöðu sinni til dauðadags, 1957, en þá var forystan lögð í hendur ráðs, er nefnt er „hendur málstaðarins". Níu meðlimir þessa ráðs verða að hafa aðsetur í Haifa, þar sem eru höfuð- stöðvar hreyfingarinnar. IX. „Hjarta guðspjallsins" er bókartitilj einnar bókar George Townshend. I inngangi bókarinnar segir hann: „Hún er skrifuð í öruggri trú, að ser- hver kristinn maður, er nœr til hjarta guðspjallsins og skilur sanna upp' hafningu Krists, muni uppgötva veð' inn, sem liggur um Bahaullah h einingar kristinna kirkna, vestrœnna1” endurkristnunar og endurfœðing°r mannkyns." Orðin tvö „um Bahaull' ah" hljóma hjáróma í þessu sarn- hengi, þar sem honum er skip°ður sess, ókunnur boðskap hans sjálf5- í þessari bók er islamskt baksvið Ba- hai horfið. Nafnið Múhammed kernur einu sinni fyrir, og þar sem dosW um trú, sem lent hefur í villum. Ek segir bókin, hvernig einingu kristinn0 manna skuli náð, og með or®'ntJ „endurkristnun" er átt við bahais tillag. Bókin byggir á skilgreininðu kristinnar trúar sem þróunar, og ^et er hvorki staður fyrir islam né »^ > das". Lesandi hennar þarf að vera það minnsta einni kynslóð a ® sinni í hugsunarhcetti og með 0 ókunnugt um kristna biblíurannsa nútímans. . . nefn'st lam Önnur bók og nýrri, sem „Kristur og Bahaullah", finnur 's' stað. í formála þeirrar bókar se^ svo: „í öllum opinberunartrúarbrog um heims er koma ríkisins eitt m®^ birtingu endurlausnarans frá æ 3 hia5 heimi, drottins hersveitanna, , endurkomna Krists, qaims, hins riT1^ Búddha. Ein hjörð og einn hirðir m 154

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.