Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.06.1972, Qupperneq 60
ingar", ástarinnar, viljans og þekk- ingarinnar. í Evrópu barst Bahaitrúin fyrst til Frakklands. Þar skaut hún rótum með- al þeirra, sem álitið höfðu trú og vísindi í andstöðu við hvort annað. Boðberinn þar var Hippolytus Dreyf- us. Hann aðlagaði boðskapinn eftir tilheyrendum og Bahaitrúin í Frakk- landi varð skynsemistrú. Þar kemur fyrst fram sú krafa, að í Bahaitrúnni sé sáttargjörð trúar og vísinda. Þessi krafa lœtur nú hvað hœst í munni boðbera Bahaitrúarinnar. England reyndist ekki góður jarð- vegur fyrir Bahaitrúna, þrátt fyrir heimsókn Abdul-Baha sjálfs. Gesti í lestrarstofu Bahai í Walman House í Regenf Street í London á millistríðs- árunum hefði verið sagt þar, að Bahai vceri ekki trú, heldur hreyfing, sem allir góðviljaðir menn gœtu tekið þátt í og verið þó áfram hollir trú sinni. Þar var Bahaitrúin sem sé orðin sam- tök um félagslegar umbœtur og frið í heimi. Nýlega er farið að boða Bahaitrúna 1 Englandi sem trú og nú í formi útlegginga George Towns- hend. Abdul-Baha var afkastamikill rit- höfundur og varkár. Undir forystu hans varð Bahaitrúin lík kamelljóni, sem auðveldlega breytir um lit eftir tíðum og aðstœðum. Abdul-Baha dó árið 1921 og fól forystuna Shouqi Rabbani, sem gefið var heitið „vernd- ari málstaðarins". Hann hélt stöðu sinni til dauðadags, 1957, en þá var forystan lögð í hendur ráðs, er nefnt er „hendur málstaðarins". Níu meðlimir þessa ráðs verða að hafa aðsetur í Haifa, þar sem eru höfuð- stöðvar hreyfingarinnar. IX. „Hjarta guðspjallsins" er bókartitilj einnar bókar George Townshend. I inngangi bókarinnar segir hann: „Hún er skrifuð í öruggri trú, að ser- hver kristinn maður, er nœr til hjarta guðspjallsins og skilur sanna upp' hafningu Krists, muni uppgötva veð' inn, sem liggur um Bahaullah h einingar kristinna kirkna, vestrœnna1” endurkristnunar og endurfœðing°r mannkyns." Orðin tvö „um Bahaull' ah" hljóma hjáróma í þessu sarn- hengi, þar sem honum er skip°ður sess, ókunnur boðskap hans sjálf5- í þessari bók er islamskt baksvið Ba- hai horfið. Nafnið Múhammed kernur einu sinni fyrir, og þar sem dosW um trú, sem lent hefur í villum. Ek segir bókin, hvernig einingu kristinn0 manna skuli náð, og með or®'ntJ „endurkristnun" er átt við bahais tillag. Bókin byggir á skilgreininðu kristinnar trúar sem þróunar, og ^et er hvorki staður fyrir islam né »^ > das". Lesandi hennar þarf að vera það minnsta einni kynslóð a ® sinni í hugsunarhcetti og með 0 ókunnugt um kristna biblíurannsa nútímans. . . nefn'st lam Önnur bók og nýrri, sem „Kristur og Bahaullah", finnur 's' stað. í formála þeirrar bókar se^ svo: „í öllum opinberunartrúarbrog um heims er koma ríkisins eitt m®^ birtingu endurlausnarans frá æ 3 hia5 heimi, drottins hersveitanna, , endurkomna Krists, qaims, hins riT1^ Búddha. Ein hjörð og einn hirðir m 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.