Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 4

Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 4
Efni Bls. — 291 í gáttum. — 292 Norsk stafkirkja frá því um 1200. — 293 Á aðfangadegi þjóðhátiðar. — 297 Utanstefnusaga I. G. Ól. Ól. — 308 Visst er du Jesus, konge klár. T. Bjerkrheim. — 312 Að fara héðan ! friði. — 313 Pólitík á predikunarstóli. A. J. — 319 Sálmabók íslenzku kirkjunnar. Sr. Finn Tulinius. — 325 Fóstureyðingar. Guðjón Guðmundsson, yfirlœknir. — 330 Kristniboðið á krossgötum. Jón Dalbú Hróbjartsson, cand. theol. — 337 David Livingstone, kristniboðinn. Ólafur Ólafsson, kristniboði. — 340 Frá kirkju- og kristniboðsstarfi i Fœreyjum. — 345 Hugleiðingar um íslandsferð. Harald S. Sigmar. — 347 Orðabelgur. — 350 Frá tíðindum heima og erlendis. — 363 Guðfrœðiþáttur: í þjónustu friðþœgingarinnar. Olav Hagesœther, biskup. — 375 Friðþœgingin að ofan. Bertil E. Gartner, biskup. — 378 Um helgisiði. Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup. Ritstjórn Kirkjuritsins kýs að þessu sinni að senda sira Finni Tulinius kveðju sína. — Síra Finn er af íslenzku bergi brotinn, afkomandi slðustu Skálholts- biskupa, — enda mörgum íslendingum að góðu kunnur. Þótt lífsstarf sitt hafi hann unnið í Danmörk, hefur hann I mörgu sýnt, hvern hug hann ber til ls' lands og ísl. kirkju. — Þannig hefur hann í 25 ar ritað árlega fréttagrein um islenzkt kirkjulíf 1 „Prcesteforeningens Blad." — Ennfremur munu fjöl- margir íslendingar hafa séð altarisbrík þá, er hann skar út með eigin höndum og gaf SkáIholtskirkjc fyrir allmörgum árum. —

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.