Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 11
Utanstefnusaga
Nokkur blöð um frændur vora austan hafs
Tuttugu ár og fjörutíu gráSur
^uttugu ár og fjörutíu hitagráður. Ég
vaddi þessa góðu borg í byrjun árs
1954. Þá var hér 20 stiga frost, — skóg-
Q^nir eins og álfheimar og œvintýr.
'ð vorum ungir í anda, höfðum átt
9°^ jól með nokkrum löndum, sem
f°fnuðust saman á Fjellhaug, Og eitt
v°ldið tókum við skauta á leigu á
I lslet og 'hlupum út um víðan völl, svo
en9i sem fcetur entust. — Þann 17.
^9usti 1973 var hitinn tuttugu og tvœr
staSUr ' ^SÍð- ^egar v'ð lögðum á
Qa að heiman, var hausthryssingur
stu ,ra^andi. Ferðin tók aðeins tvœr
sv Vr tiu nn'nútur, og okkur þótti
rné^fQ ' ^0- Þó verS ég að játa, að
Ekk' Qnnst hálfvegis kominn heim.
svo' V°r ^að ve9na þess, að ég vœri
fyr-ð °^u sáttur við allt þar í landi
VestUm; þegar ég sté fyrst á land
éq Ur^tavangri haustið 1953, skildi
éq ' * , ar orá'á myrkviður. Nú fann
fi°llann? íafð' saknað sko9 ivaxinna
feðranna’ ^nnað hvort hafði land for-
veris"lna runn'ð rnér í blóð ellegar
nð Þ°r alla tíð.
Osló0^91 ^afð' mér f°ii'ð vei ' Noregi.
áttumnliV1’ ^10 nokkuð stor °9 víð-
1 borg, en þess verður enginn
var vegna skóganna. Það kynni að
vera þeim að þakka einnig, með
nokkrum hœtti, að Norðmenn koma
flestir fyrir sjónir sem einlœgir og
hollir sveitamenn. En þó er ótalið það,
sem mestu máli skiptir, að vart verð-
ur fundin á jörðu betur kristin þjóð.
Fœreyingar munu þeim nokkuð líkir.
En kynlegt og dálítið raunalegt má
heita, að kristnilíf á íslandi er nœsta
ólíkt því, sem gerist hjá þeim helztu
frœndum vorum. Þar munum vér lík-
ari Dönum, en einn kirkjumálaráð-
herra þeirra kvað hafa sagt, að þeir
drœgju andann á annan hátt en Norð-
menn.
Uppdubbaðir burSarkarlar
Við síra Arngrímur erum ekki hœtis
hót feimnir, þótf við stöndum upp-
dubbaðir að íslenzkum heldrimanna-
hœtfi á Ráðhússplássinu í Osló með
pjönkur okkar. Ég þykist hafa kannað
uppdrátt borgarinnar og mcelt hœfi-
legan spöl gangandi manni að For-
bundshóteli. Þangað er för heitið. Kon-
ur okkar fá að ganga lausar á undan,
297