Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 12
— ég tel ekki regnhlífar og óþarfa yfirhafnir í sólskini, — en við örkum í fullum skrúða með níðþungar klyfj- ar innan um létfklœdda og hólfstríp. aða Norðmenn. Áningar gerast tíðar, og sveiti andlitsins rikulegur, Þegar komið er upp ó Karls Jóhannsgötu, fer ég að benda ó kóngshöllina, þjóð- leikhúsið og háskólann og þykist öllu kunnugur. Ferðin sœkist seint og bít- andi, þó ekki hraðar en svo, að ég fœ samfylgd annars hœgferðugs, þeg- ar nálgast tekur Holbergspláss. Þétt- drukkinn, en friðsamur alþýðumaður virðist á sömu leið og ég. En það má engu muna, að ég fari að kunna vel við hann. Eitt sinn, þegar töskur mín- ar verða á siglingaleið hans, — rétt eins og íslenzkt varðskip fyrir brezkri freigátu, — segir hann, um leið og hann tekur stefnuna á hinn bóginn: ,,Om forlatelse. Jeg er sá full, at jeg kann ikke stá.“ Andans vigstöð Forbunds'hótel stendur við Holbergs- pláss, og það pláss er hið merkileg. asta. Engin eru þar þó leikhús, og ekk- ert minnir þar á Holberg annað en nafnið. Ekki er heldur sfœrðinni fyrir að fara. Torg bernsku minnar við Óð- insgötu og Baldursgöfu jafnast full- komlega á við Holbergspláss að því leyti. Hitt er annað, að þau eru engin andans vígstöð. Aftur á móti virðist Holbergspláss draga að sér líkt og segull hinar merkustu andans smiðjur og hina beztu stríðsmenn orðsins. Raunar var okkur síra Arngrími þetta tcepast Ijóst, sem við örkuðum þar sveittir og móðir, en leiddirvorum við í þessa háborg engu að síður, nauð- ugir, viljugir. Þar kom brátt í Ijós, að Forbundshótel var eign Landssam- bands KFUM og K í Noregi, og voru höfuðstöðvar þeirra félaga á neðstu hœð hússins. Vœri svo hlaupið yfir torgið, framhjá gamalli skósmíðastofu eða einhverju þess háttar og fram- hjá tóbaks- og sœlgœtisverzlun af gamla taginu — með allri þeirri lykt, sem þar angar um gáttir, — þá var komið að aðalskrifstofu Kristilega stúdentahreyfingarinnar og þvl ncest að höfuðstöðvum IKO. Vœri enn hald- ið til sömu áttar, voru ekki nema fáein skref að samkomuhúsi Santal- kristniboðsins í nœstu götu. í annarri götu, svo sem steinsnari fjœr, voru höfuðstöðvar Hins norsk-lútherska heimatrúboðs, sem er stórveldi 1 kristnilífi Noregs. Vœri hins vegar haldið í átt til sjávar, þá var þó enn skemmra í Missionssalinn, hið stora samkomuhús annars stórveldiS/ Norsk-lútherska kristniboðssambands- ins. Litlu fjœr, við Sankti Ólafsgötu, var Safnaðarháskólinn fi| húsa fyrir tutt" ugu árum. Þá var ég þar heimagang- ur um skeið, — kannast því nokku við þessar slóðir, þótt margt sé te,<l að fyrnast. Og skólinn er nú fluttur, en það er önnur saga. Sá rauði kemur til sögu Daginn eftir, þann 18., er haldið upP að Fjellhaug. Vagninn er rauður °9 gljáandi eins og slökkviliðsvagn, síra Arngrímur er stýrimaður. ^ hlutskipti er þó engu minna. með kortið á hnjám mér og rceö 0 inni. Það er ábyrgðarmikið sta 298
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.