Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 16

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 16
Gustava Kielland. Gabriel Kielland. þess konum úr öllu prestakalli manns síns. Komu þœr saman með ullarvinnu sína, ýmiss konar, rœddu um trú sína og annað og hlýddu á frásagnir af kristniboði. Afraksturinn af vinnu sinni gáfu þœr svo til kristniboðsins. Félag þetta varð hinn fyrsti vísir öflugra samtaka meðal norskra kvenna. Um allan Noreg eru nú taldar þúsundir slíkra kvenfélaga, og veit enginn nema Guð einn, hverju þau hafa kom- ið til leiðar. Hið Norska Kristniboðsfélag var stofnað í Stavangri árið 1842. Er Gabr- iel Kielland, svo sem fyrr segir, talinn forgöngumaður að stofnun þess ásamt manni, er Jon hét og var kenndur við bœinn Haugvaldstad. Jon Haugvald- stad var um þcer mundir einhver mest- ur áhrifamaður í flokki Haugesinndy og þótti þó ýmsum með ólíkindum. Hann var bóndason, af fátœkom kominn og óskólagenginn að sjálf' sögðu og þótti ekki mikill fyrir mann að sjá. Engu að síður er talið, að áhri hans hafi valdið miklu um vaxandi áhuga Haugesinna, hinnar trúuða alþýðu, á kristniboði. Sá áhugi var brátt að eldmóði, og hefur hann enzt til þessa dags. Svo voldug eru samt° Norðmanna um kristniboðið, að slík5 munu engin dœmi með öðrum þi°° um. „Opploft ditt syn" Tveir fyrstu kristniboðar norska kristm boðsfélagsins stigu á land í Dúrban 302
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.