Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 25
hans þótti einföld, en skýr, myndauð- u9 og efnisrík. Sjólfur kvaðst hann þó varla þekkja frumlag né andlag mól- frœðinnar, svo lítt skólagenginn sem hann var. Engu að síður þótti rœða hans fara vel í rituðu móli, enda varð hann einnig mikilvirkur rithöfundur. Framan af fór vel ó með honum og Prestum þjóðkirkjunnar, en nokkru eft- lr aldamót gerðist hann eindreginn hvatamaður þess, að Kristniboðssam. bandið tceki upp neyzlu kvöldmóltíð- ar an þess, að prestar vœru þar við. ^akti það að vonum gremju og tor- tryggni vígðra manna og annarra, sern vera vildu trúir þjóðkirkjunni. En Jh°pe hélt fast við sitt, og varð skoðun ans ofan ó í félögum Kristniboðssam- ^ndsins. í umdeildri rœðu, er hann í Bergen órið 1932 komst hann sv° að orði: ,,Það er djúp sannfœring rT1'n' að só, er œskir þess, að þjóð vor lsf þekkingu ó kristnum dómi, só v . ys, að börn vor lœri að þekkja lQ Guðs af orði hans, svo sem unnt eh hann hljóti að skilja ríkiskirkjuna l ^1" °9 Þakka fyrir hið góða, sem hún s? Ur unnið meðal þjóðar vorrar. Og Q,*.er ces'ar þess, að vakning og l!f ^u s vaxi með þjóðinni, hann hlýtur Sj. Jl'9 Qð standa vörð um frjólst og a stcett leikmannastarf innan þjóð- Klrklunnar." E u . r hjóðverjar hernómu Noreg í ^Hsstyrjöldinni síðustu, tók brótt að þrengja að þeim, er harðast vörðu hið andlega frelsi. Kristnir leiðtogar fóru ekki varhluta af því. í hita barótt- unnar varð til eins konar útlœgt kirkjuróð. Ludvig Hope ótti þar sceti af hólfu leikmanna, þótt þó vceri tek- inn fast að eldast. Styrktust þó nokkuð að nýju bönd þau, er bundu hann og Kristniboðssambandið við þjóðkirkj- una, enda ríkti einhugur mikill með Norðmönnum ó þeim órum, svo sem kunnugt er. En Hope fékk að gjalda einurðar sinnar eins og aðrir. Þótt aldraður vœri og bilaður ó heilsu var hann fœrður til fangelsisins ó Grini í maí 1943. Sat hann þar a. m. k., ór. í fangelsinu vakti hann aðdóun og virðing samfanga sinna, einkum þó klefafélaga sinna, tveggja. Þeir voru þekktir og mikilsvirtir menn, en hvor- ugur þeirra hafði óður ótt samleið með Hope. Þess skal að lokum getið, er skilizt er við Fjellhaug og Hið norsk- lúth- erska kristniboðssamband, að nú starfa um 415 kristniboðar ó vegum þess og um 200 heimastarfsmenn. Félög, sem aðild eiga að sambandinu eru u. þ. b. 4300. Heimaskólar sam- bandsins eru 13, og sœkja þó um 1500 nemendur. Auk þess rekur sambandið útvarpsstöð, Norea Radio, er stöðugt eflist, bókaútgófuna Lunde og Gry Forlag gefur út ein 6 tímarit eða viku- blöð. G. Ól. Ól. 311
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.