Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 26

Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 26
Að fara héðan í friði „Nú lœtur þú þjón þinn í friSi fara eins og þú heifir heitið mér, því aS augu mín hafa séS hjólprœSi þitt." ÞaS var Simeon gamli, sem þetta mœlti, þegar hann hélt barninu Jesú á örmum sér. A3 vera gamall og hafa slíka útsýn til lífs og dauSa er hiS mesta hnoss, sem maSurinn fœr höndlaS — og geta síSan sagt frjóls og í fullu trúnaSartrausti: Nú hefi eg hlotiS dýrstu ósk lífs míns, eg hefi litiS ósýnd Jesú, sú sýn hefir veitt mér lausn fró þessu lífi. Þannig er þaS, þegar Jesús stígur niSur í nóttmyrkur okkar og lœtur okkur horfa mót eilífum degi. AuSnumaSur er só, er þannig fœr lokiS lífdögum sínum. Sólarstyrkur minn og andi hefur veiklazt. Mig langar í rauninni ekki til aS lifa lengur hér í heimi. Ég er orSinn sem ísak gamli, saddur lífdaga og hefi fengiS nœgju mína af því aS óska mér þess, sem menn þró hér. „Sadcfur daga heim skal halda held mig búinn farar til, þegar Drottins dagur rís." Þegar eg segi, aS eg sé ferSbúinn, þó er þaS ekki vegna þjóninga efl- innar. Víst geta menn veriS heilbrigSir vel og haft allt til þarfa sinna, en veriS þó saddir lífdaga. Þeir hafa einungis meiri löngun eftir himn- inum heldur en eftir því aS vera hér. Megi því œvikvöldiS dvína í slíku sœluljósi. Þó fœ eg einnig jólahótíS, sem í senn er blessun og blessað œvikvöld. Úr: Ved Juletid, eftir Ludvig Hope. 312

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.