Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 27
ARNGRÍMUR JÓNSSON:
Pölitík
á
predikunarstóli
As íalla ekki í gildru
var í fyrndinni, þegar Jesús var
sPurður um skattpeninginn, að hann
V^i^,a® ve'ta svar. Spurningin var
til^h^5^' °9 ^an var ia9® fyrir inann
þ í?ess Qð fella hann á pólitísku svari.
e°S tókst ekki. Hann féll ekki í gildru,
svaraði á einfaldan og ótvírœðan
s? |{at visku. Hann svaraði rétf. Hann
1 rétta samhengi i því, sem hann
ar sPurður um.
Ve^Qr?ir kristnir rnenn lenda hins
0J)ar ‘ Vanda gagnvart veröldinni oft
ran ' Urn' at Þv' Þeir aðgreina á
|eqean ^att hið veraldlega og guð-
íísl^u °9 viiía ekki gefa svör við póli.
beinf71 ,S.^Urnin9um< sem að þeim er
þe$s ' 'iia ekki veita svör, vegna
an p-?. ,L{:>eir viiia halda trú sinni ut-
hafa Ur °9 þiéðfélagsmála. Menn
' œmis tekið prestum vara fyrir
því að nefna pólitík á predikunar-
stóli. Þeir muni hljóta ámœli af því,
ef þeir geri það og vinna kristnum
boðskap tjón með því. Ef prestar tala
um pólitík líkt og stjórnmálamenn
hafa vanið sig á að gera, þá er það
ámœlisvert, en tengi þeir t. d. umsögn
um þjóðfélagslegt réttlœti eða rang-
lœti, sem er pólitískt mál, trúarefni
sínu, þá er það hvorki rangt né ámœl-
isvert.
Þegar þeir sjá mannúðarleysi, og
ranglátar pólitískar ráðstafanir, þá er
ekki rangt að rœða um það í tengsl-
um við trúna eins og hún birtisf í
kristinni siðgœðisvitund.
Það er þó mjög áberandi hér á
landi, að varla er nokkru sinni rcett
á þennan hátt á predikunarstóli, né
er œtlazt til að svo sé gert. Menn œtl-
313