Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 29

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 29
viðmiðunar við aðstœður, sem (aessu er búið. Þegar Magnús Kjartans- s°n, heilbrigðismólaráðherra mœlti fyrir frumvarpinu taldi hann þennan skilning á helgi lífs firru. Efnislega sagði hann, að líf manna vœri í raun- inni vanhelgað, vegna þess að það vceri víða svo aðþrengt og taldi að hið geigvcenlega fólksfjölgunar vandamál yrði ekki leyst nema fóstureyðingar ®mu til. Helgi mannlegs lífs hefði elgi sína af björgun þess mannllfs, Sem fyrir vœri. íslendingar yrðu að jnka mið af þessu I afstöðu sinni til Þessa máls. Svo ekki fari milli mála s Ql hér tilfœrður orðréttur kafli úr rceðu Magnúsar Kjartar mssonar. ^a9núsar þáttur ^'faki menn hins vegar ekki tillit til ln vers af þeim náttúrulögmálum, Sern eru forsenda tilveru okkar á jörð- £'■ vex okkur yfir höfuð, veldur UrVax«ndi örugleikum og tortímir okk- Q a iekum. Þetta á við um getnað œðingu barna ekki slður en önn. þ^natturu|ögmál. Allir kannast við tak^ f nnin9ar kaþólsku kirkjunnar að baðh náttúrulögmál út úr, telja önn 9u®ie9an uppruna umfram Ur ia9mál og banna öll viðbrögð in naviS Því, ekki aðeins fóstureyð- Kl^?r|' eiður og allar getnaðarvarnir. slík vi® aiiu mannkyni, hvert íb'fn.a mundi 'eiða. arðurQr iardar eru hálfur fjórði millj- sama r-,a ^vað þar um bil. Haldi 'búar ° S^ai9un áfram og nú, verða aidam^ar °r ^ miiiiarðar um nœstu m°t- Og vilji menn enn halda áfram að reikna þetta dœmi, yrðu íbúar hnattarins 30 milljarðar árið 2075. Að þeirri tölu mun þó aldrei koma, vegna þess að löngu fyrr mundi mannkynið hafa breyzt I frumskóg villidýra, þar sem hundruð milljónir manna brytust um og berðust um síð- ustu matarleifarnar. Hin óbilgjörnu náttúrulögmál, sem gera tiltekið jafn- vœgisástand óhjákvœmilegt, mundu þá grisja mannkynið af miskunnar- lausri hörku, stráfella þúsundir milljón- ir manna. Ég kann ekki að gera mér í hugarlund það mannkyn, sem lifði af slíka eldraun. Hitt fœ ég ekki heldur skilið, hvernig kaþólskir menn telja sig þjóna guði sínum með því að stefna að slíkum ragnarökum vitandi vits, eins og hver skyni borinn maður sér nú þegar fyrir. Trúlega eru ekki margir Islending- ar, sem aðhyllast kenningar kaþólsku kirkjunnar á þessu sviði. Þó fannst mér ég heyra bergmál þeirra í álykt. un, sem íslenska þjóðkirkjan sendi frá siér fyrir skömmu um þetta frv. Þar var rœtt um helgi mannlegs lífs, og undir það sjónarmið get ég fullkomlega tek- ið. En sú helgi verður þá að vera ein og óskipt. Henni lýkur ekki um leið og barn fœðist í heiminn. Það er ekki liðin nema rúm öld síðan barna- dauði á íslandi komst upp í 70%. Þannig er enn ástatt hjá meiri hluta mannkyns, að 7 börn af hverjum 10 deyja og að meðalaldur er um 30 ár. Allt að þv! helmingur mannkyns þjáist af nœringarskorti, sem bitnar ekki sízt á börnum. Á hverjum einasta degi deyja um 10 þús. manna af nœringar- skorti eða heilu hungri, fleiri en nokkru sinni fyrr í sögu mannkynsins. í Ind- 315
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.