Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 35

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 35
Guðbrandar biskups. Hvorki sálma- bókin né gradualið hafði frumkveðna lslenzka sálma, að því er séð verður. ^n þess í stað, höfðu þessartvœr bœk- Ur nokkra gamla latneska sálma, ella QSeins þýðingar, ekki jafnan vel ^eppnaðarað formi til. Þessar þýðing. ar sýna það, hve þýðendurnir voru þrœlbundnir við frumtextann, og vitna Urn vankunnáttu í einföldustu lögmál- Urn bragfrœðinnar. Samt voru þessar tv®f bcekur notaðar lengi, gradualið meira að segja í tvö hundruð ár. , ð var ekki hœtt við að nota það ^irkjunum, fyrr en sálmabók Magn- Usar Stephensen kom út árið 1801. ndi skynsemistrúarinnar einkenndi Pa bók. Síðasti biskupinn í Skálholti var Hannes Finnsson (1785—1796.) Síð- astur í hinni löngu röð Skálholtsbisk- Pa< en sú röð byrjaði með ísleifi 'ssurarsyni árið 1056. Biskupstíð annesar Finnssonar var mjög erfið, ngm af plágum, neyð og þrenging- m- Hrceðilegir jarðskjálftar, og eld- ^°s herjuðu á hið marghrjáða iand. S aPssetrið í Skálholti var í rústum, sv ast*r bóndabœir á margra mílna 9eh ' ' kringum Skálholt. Þá var fl ,n ut konungleg tilskipun um að Sk'lk hiskuPssetrið og skólann, frá <(þ°, t‘l Reykjavíkurkaupstaðar. frá ' hafa ekki verið iarðeldarallt ustuU^hafi isiands byggðar." Á sein- lifði JrUnum- sern Hannes Finnsson nýrr' Vniaði hann að vinna að útgáfu í sf^ Saimabókar, sem gœti komið Guðb 20° ára 9amals grallara Herra ekkj ,ranðar- Rví miður var honum eVft að Ijúka við þetta verk, hann dó á bezta aldri aðeins 57 ára gamall árið 1796. Það féll í hlut mágs hans og vinar, sem var yngri en hann, að láta prenta, árið 1801, „Evangel- iska kristilega sálmabók“. Sú bók kom út þrem árum á eftir dönsku sálmabók Balles, en sú bók var án efa fyrir- mynd Magnúsar Stephensens. ( lok 18. aldar hélt skynsemistrú- in innreið sína á ísland. Þá trúarstefnu kynnti mest áberandi maður þeirra tíma og fœrasti fulltrúi þeirrar stefnu Magnús Stephensen, cand. jur. frá Kaupmannahafnarháskóla, og háyfir- dómari við landsyfirréttinn á íslandi, síðar konferensráð og dr. juris. Sá maður hefur haft örlagaríka þýðingu fyrir land og þjóð, bceði á sviði stjórn- mála og andlega lífsins. Frábœr þekk- ing, fjölhœf menntun, óvenjuleg starfs- þrá og glóandi metorðagirnd, ein- kenndu hann. Þegar hann var að lœra í Kaup- mannahöfn tileinkaði hann sér stefnu samtíðarinnar og lífsskoðun upplýs- ingatímans. Hann lifði og starfaði fyr- ir eflingu landsins, með allsherjar- tcekinu og aðferðinni: Upplýsing. Til þess að ná þessu takmarki stofnaði hann félög lœrðra manna til upplýs- ingar þjóðinni, gaf út tímarit, og ritaði fjölda greina bœði alþýðulegar og vísindalegar. Það er vel skiljan. legt, að sálmabók, sem notuð hafði verið í 200 ár, grallarinn, vceri ekki honum að skapi. Hann fekk líka tœki- fœri til þess að vinna að nauðsynleg- ustu endurbótum, sem hinn „upplýsti smekkur" tímanna krafðist, þegar honum var falið ásamt Geir Jónssyni Vídalín að vinna að, og gefa út nýja 321
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.