Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 35
Guðbrandar biskups. Hvorki sálma-
bókin né gradualið hafði frumkveðna
lslenzka sálma, að því er séð verður.
^n þess í stað, höfðu þessartvœr bœk-
Ur nokkra gamla latneska sálma, ella
QSeins þýðingar, ekki jafnan vel
^eppnaðarað formi til. Þessar þýðing.
ar sýna það, hve þýðendurnir voru
þrœlbundnir við frumtextann, og vitna
Urn vankunnáttu í einföldustu lögmál-
Urn bragfrœðinnar. Samt voru þessar
tv®f bcekur notaðar lengi, gradualið
meira að segja í tvö hundruð ár.
, ð var ekki hœtt við að nota það
^irkjunum, fyrr en sálmabók Magn-
Usar Stephensen kom út árið 1801.
ndi skynsemistrúarinnar einkenndi
Pa bók.
Síðasti biskupinn í Skálholti var
Hannes Finnsson (1785—1796.) Síð-
astur í hinni löngu röð Skálholtsbisk-
Pa< en sú röð byrjaði með ísleifi
'ssurarsyni árið 1056. Biskupstíð
annesar Finnssonar var mjög erfið,
ngm af plágum, neyð og þrenging-
m- Hrceðilegir jarðskjálftar, og eld-
^°s herjuðu á hið marghrjáða iand.
S aPssetrið í Skálholti var í rústum,
sv ast*r bóndabœir á margra mílna
9eh ' ' kringum Skálholt. Þá var
fl ,n ut konungleg tilskipun um að
Sk'lk hiskuPssetrið og skólann, frá
<(þ°, t‘l Reykjavíkurkaupstaðar.
frá ' hafa ekki verið iarðeldarallt
ustuU^hafi isiands byggðar." Á sein-
lifði JrUnum- sern Hannes Finnsson
nýrr' Vniaði hann að vinna að útgáfu
í sf^ Saimabókar, sem gœti komið
Guðb 20° ára 9amals grallara Herra
ekkj ,ranðar- Rví miður var honum
eVft að Ijúka við þetta verk,
hann dó á bezta aldri aðeins 57 ára
gamall árið 1796. Það féll í hlut mágs
hans og vinar, sem var yngri en hann,
að láta prenta, árið 1801, „Evangel-
iska kristilega sálmabók“. Sú bók kom
út þrem árum á eftir dönsku sálmabók
Balles, en sú bók var án efa fyrir-
mynd Magnúsar Stephensens.
( lok 18. aldar hélt skynsemistrú-
in innreið sína á ísland. Þá trúarstefnu
kynnti mest áberandi maður þeirra
tíma og fœrasti fulltrúi þeirrar stefnu
Magnús Stephensen, cand. jur. frá
Kaupmannahafnarháskóla, og háyfir-
dómari við landsyfirréttinn á íslandi,
síðar konferensráð og dr. juris. Sá
maður hefur haft örlagaríka þýðingu
fyrir land og þjóð, bceði á sviði stjórn-
mála og andlega lífsins. Frábœr þekk-
ing, fjölhœf menntun, óvenjuleg starfs-
þrá og glóandi metorðagirnd, ein-
kenndu hann.
Þegar hann var að lœra í Kaup-
mannahöfn tileinkaði hann sér stefnu
samtíðarinnar og lífsskoðun upplýs-
ingatímans. Hann lifði og starfaði fyr-
ir eflingu landsins, með allsherjar-
tcekinu og aðferðinni: Upplýsing. Til
þess að ná þessu takmarki stofnaði
hann félög lœrðra manna til upplýs-
ingar þjóðinni, gaf út tímarit, og ritaði
fjölda greina bœði alþýðulegar
og vísindalegar. Það er vel skiljan.
legt, að sálmabók, sem notuð hafði
verið í 200 ár, grallarinn, vceri ekki
honum að skapi. Hann fekk líka tœki-
fœri til þess að vinna að nauðsynleg-
ustu endurbótum, sem hinn „upplýsti
smekkur" tímanna krafðist, þegar
honum var falið ásamt Geir Jónssyni
Vídalín að vinna að, og gefa út nýja
321