Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 36
sálmabók. Honum var falið það vegna þess að hann var eigandi einu prent- smiðju landsins. Sálmabók þessi var notuð fram til árs- ins 1886. Fyrsti forstöðumaður prestaskólans, dr. Pjetur Pjetursson, biskup íslands frá 1886 til 1889, skipaði 7 manna nefnd, sem átti að vinna að útgáfu algjörlega nýrrar sálmabókar. Nefnd- armennirnir voru allir skáldmœltir vel, og vel kunnugir sálmakveðskap. Einn nefndarmanna var skáldpresturinn síra Matthías Jochumson. Hann orti hátíðasöng fyrir hátíðina, sem haldin var til minningar um 1000 ára byggð manna á íslandi 1874. Sálminn ,,Ó, Guð vors lands. Ó, lands vors Guð". Þessi söngur er líklega eini þjóðsöngur í veröldinni, sem er kristinn lofsöngur. Eftir sjö ára stöðuga vinnu nefndar- manna kom bókin út. Hún var fyrst prentuð árið 1886. Bókin fékk ein- róma þann dóm, að hún vœri velunn- ið og velheppnað verk. Hún fékk all- staðar inngöngu og náði verðskuld- aðri hylli landsmanna. Þegar á allt er litið stendur hún framarlega, meðal annara sálmabóka mótmœlenda. Hvað skáldskapnum viðvíkur hefur bragfrœðin, lögmál hennar og kröfur verið í heiðri höfð, og að því leyti er hún hátt hafin yfir allar eldri ís- lenzkar sálmabœkur. Og hvað inni- haldinu viðvíkur hefur hún mikla yfir- burði, þar eð hún ekki aðeins hefur fjölda frumkveðinna íslenzkra sálma, sem hœgt er að spá langra lífdaga, heldur einnig marga kjarnmestu sálma kristninnar, einkum þó þá sálma, sem eru sameign evangeliskra kirkna, og eru þar birtir í framúrskarandi fögrum búningi. í sálmabókinni voru 650 sálmar, og 210 þeirra eftir síra Helga Hálfdánar- son. Þriðjungur þeirra frumsamdir, en tveir þriðju þýddir úr erlendum mál- um. Helgi Hálfdánarsson, faðir Herra Jóns biskups Helgasonar, dr. theol, var cand. theol. frá háskólanum 1 Kaupmannahöfn, og forstöðumaður prestaskólans í Reykjavík, og var áð- ur en hann var skipaður í sálmabókar- nefndina orðinn kunnur, sem frábœr sálmaþýðandi, meðal annars fyrir lltið kver með 70 sálmum, sem hann hafði þýtt úr erlendum málum, °9 svo fyrir annað kver, sem út kom tveimur árum síðar, með sálmum, sem áttu að notast á 1000 ára 'há tíðinni 1874 í kirkjum landsins- Sálmar hans einkennast af ströngurT1 kirkjulegum tónblœ, svo og af hjod anlegri trúargleði skálds, sem er ham ingjusamt, og óbifanlegri trúarvissu- Vegna þekkingar hans á sálma 9er semum kristilegrar kirkju, eru sálm ar frá öllum tímum kristninnar kynn í sálmabókinni. Af dönskum í bókinni hafa sálmar Brorsons f° honum bezt í geð, enda í beztu sC,m rœmi við trúareðli hans. Þeir eru ^ej\r ir í bókinni. En einnig eru aðrir dans höfundar kynntir vel í þýðingum h°n t. d. Kingo og Grundtvig. Við hlið síra Helga Hálfdánars°^ ar ber að nefna vígslubiskup Val e^ mar Briem. Hann á mest af frumo 140- sálmum í bókinni, ekki fœrri en Hann orti sálma til notkunar á ° sunnudögum og helgidögum k'^ejr ársins. Sálmar hans einkennast 322
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.