Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 39

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 39
GUÐJÓN GUÐMUNDSSON, yfirlœknir: Fóstureyðingar að hefur mikið verið ritað og rœtt Urn fóstureyðingar hér á landi að Ur|danförnu, en þetta er flóðbylgja, Jem shellur á okkur nokkru síðar en ,rcendum okkar á Norðurlöndum. Þar a a þessi mál verið ofarlega á baugi að^ ^ si' ^4 °r' Grsökin til þess, þetta hefur komizt svo í hámœli . er' er nefndarálit það um fóstureyð- ^9ar, er fram kom í sumar og lagt ur fram á Alþingi á þessum vetri. p?rrTlaður nefndarinnar er eða var p Ur Jakobsson, prófessor, yfirlœknir fi'n 'n9arcieildar Landspítalans, og nst sjónarmið hans hafa breyzt | ', ' s'^an ég sótti tíma hjá honum í le anac^e'^inni. Þá þótti hann ákaf- QJa^^^haldssamur í þ essum málum j e9 enga slœma merkingu nefnJ- atturhaldssamur. Með Pétri í fgjJ 'n,ni var Tómas Helgason, pró- !encj°r j 9eðlœkningum, Guðrún Er- Vj|bS °ttir' hœstaréttarlögmaður og þess°r9 Horðardóttir, blaðamaður. 1 nefnd var skipuð 1970 og var þá Sigurður Samúelsson, prófessor í nefndinni, en hann sagði af sér og þœr Guðrún og Vilborg komu inn síð- ar og einnig Svava Stefánsdóttir, fé- lagsráðgjafi, sem var ráðin ritari nefndarinnar. Þetta rit er œði mikið að vöxtum, eða yfir 250 bls. og að mörgu ekki ómerkt, þótt um niðurstöðurnar séu skiptar skoðanir. Niðurstaða þessa rits kemur fram í kafla 7, en það er sjálft frumvarpið til laga um ráðgjöf og frœðslu varðandi kynlíf og barn- eignir og um fóstureyðingar og ófrjó- semisaðgerðir. Það sem stingur mest í augu í þessu frumvarpi er 9. grein I, sem orðrétt hljóðar „Fóstureyðing er heimil að ósk konu, sem búsett er hér á landi eða hefur íslenzkan ríkisborgararétt, ef aðgerðin er framkvœmd fyrir lok 12. viku meðgöngu og engar lœknis- frœðilegar ástœður mœla á móti að- gerð. Skilyrði er, að konan hafi verið frœdd um áhcettu samfara aðgerð og 325

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.