Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 41
gengið með í um eða yfir 16 vikur.
Aðeins þeir, sem verið hafa viðstadd-
'r og tekið þátt í eða gert slíkar að-
gerðir geta um þcer dœmt. Þœr eru
vcegast sagt mjög ógeðfelldar. Ég
rnan hvað við lceknarnir á sjúkrahús.
Inu, sem ég vann við vorum hneyksl-
Qðir á einum kollega okkar, rúmensk-
Urn, sem átti 1 barn, en hafði látið
konu sína ganga í gegnum einar 6
fóstureyðingar. Þá var þetta sjálfsagt
' hans landi, en í Svíþjóð þótti þetta
halfhneykslanlegt, en almenningsálit-
'Ó breytist og þá er þetta sjálfsagt.
Síðan 1970 eru svo til frjálsar fóstur-
eyðingar I Svíþjóð, þótt konan fái
ekki leyfið nema með samþykki a. m.
• fveggja lcekna eða svo kölluðu
^ggja-lcekna-vottorði. Og þá venju-
ega kvensjúkdómalœknis og geð-
asknis. Þetta leyfi virðist mér mjög
ouðvelt að fá og ég vil segja allt of
uuðvelt, þótt þ eim, sem róttœkastir eru
ar í þessum málum, finnist þetta of
^ ammt gengið, vilja gefa þetta alveg
r|alst. Skv. nýjustu tölum frá Svíþjóð
eru 1973 84% fóstureyðinga gerð
V' þessum tveggja-lœkna-vottorð-
hin 16% eru þá gerð skv. leyfi
llS^|'a^rar fóstureyðinganefndar hjá
e' dgðisstjórninni og þá er það oft
^annig, ag g^j vi|jag
e'fa þetta leyfi, en skotið málinu
Urram.
UmA'lt.s!ðan 1960 hefur fóstureyðing-
Vo if^a® stöðugt í Svíþjóð, en þá
ru þcer 2.800, en fœðingar 104.500,
að fóstureyðing tœpl. 3% mið-
UrgV'. fœ®'n9arnar. Meðan nýju fóst-
g J 'ngarlögin voru í undirbúningi og
fÓRtn' Var flvert stefndi, fjölgaði
stureyði
'ngunum og er það sama
sagan og nú er að ske hér, það er
greinilegt að fóstureyðingum hefur
fjölgað á þessu ári hér hjá okkur. Svo
við víkjum aftur að Svíþjóð, þá hefur
fóstureyðingum fjölgað svo að 1973
er reiknað með, að þœr verði 24.800
móti 2.800 1960, en fœðingar 114.600
eða aðeins 10.000 fleiri en 1960. Þetta
gefur til kynna, að 1973 verða fóstur-
eyðingar tœpl. 25% miðað við fœð-
ingar, og þetta mun vera svipuð tala
og 1972. Eru Svíarnir nú farnir að
vona, að nokkur hemill sé kominn á
þetta, en ekki er gott að segja hvað
verður ef þetta verður algerlega gefið
frjálst eins og frumvarpið hér talar
um.
Kynferðisfrœðsla
Svíar hafa lagt mikið upp úr kyn-
ferðisfrœðslu, en það er vandi að
veita þá frœðslu svo vel sé, og ekki
hefur þessi frœðsla leyst allan vand-
ann hjá Svíunum.
í fóstureyðingafrumvarpinu, sem nú
liggur frammi, er mikið talað um
aukna frœðslu og kennslu í kynferðis-
málum, allt frá barnaskóla og uppúr
og einnig frœðslu fullorðinna og vœnt-
anlegra foreldra. Þetta er gott og
blessað, en vissulega vandasamt. Það
eru ekki margir áratugir síðan þessi
þáttur mannlífsins var meira eða
minna ,,tabu" og farið var með það
sem mannsmorð, er kona hafði á
klœðum, og telpurnar vissu ekki hver
ósköpin höfðu dunið yfir þcer, er þœr
höfðu sínar fyrstu tiðir. Þetta hefur
sem betur fer breyzt, en því miður hef-
ur margt gengið út í öfgar. Áður var
327