Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 45

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 45
og verður fróðlegt að fylgjast með henni í framtiðinni. Það, að nýkristnu löndin sendi út kristniboða, er í hœsta máta eðlileg þróun. Sagt var frá hinum mikla fram- gangi starfsins í Ethiópiu, sem okkur íslendingum er kunnur vegna starfs íslenzku kristniboðanna þar. Ég átti þess ennfremur kost að vera á ráðstefnu í Danmörku dagana 25.— 27. nóv. Var það ráðstefna á vegum samtaka presta og guðfrœðinga, sem kalla sig „Bevœgelse for kirkelig samling .om Bibel og Bekennelse" Yfirskrift ráðstefnunnar var: „Frelse i dag og 'í gaar og til evig tid". Hér VQr sem sagt enn tekið upp efnið frá Bangkok og því gerð skil á ýmsa lund. ^r. theol. Regin Prenter hélt tvo 'onga og hnitmiðaða fyrirlestra um ^iálprceðishugtakið. Einnig vék hann nýútkominni doktorsritgerð eftir ^nne Marie Ágaard, en hún er eigin. k°na próf. Jóhannesar Ágaard í Ár- 0sum, og gagnrýndi hann mjög skoð- Un hennar á hjálprœðinu, sem hann Sagði, að byggðist m. a. á verkarétt- ®ti. Haakon Haus, rektorfrá Stafangri e't einnig fyrirlestra um hjálprœðis- ugtak'ð út frá Gamla- og Nýja testa- ^ontinu. Ánnað höfuðefni ráðstefnunnar var Urn, <Áeuenberger Konkordiuna", sem avoxtur af margra ára sameiningar- ' 1'aunum Lútherska og Reformertra í QgZkalandi. Dr. Ulrich Asendorf fjall- Urrl UlTI e^n' ' tve'mur fyrirlestr- • °9 leit mjög gagnrýnum augum a n'Ourstöðuna. ^essar tvœr ráðstefnur hafa orðið hvati oð frekari íhugun um starf rreKari mugun 'oisráðs kirkna og sérstakl lega hvað snertir afskipti þess af kristniboðinu. Mun ég því í þessari grein reyna að gefa ofurlítið yfirlit yfir þessi mál, þótt það geti engan veginn orðið ýtarlegt vegna þess, hve verkefnið er víðfeðmt. Það nýjasta, sem gerzt hefur í þessum málum, er margumtöluð ráðstefna í Bangkok. Mun ég því gefa henni nokk- urt rúm í þessu samhengi. Kristniboðið og alþjóðlegt samstarf Á undanförnum árum hafa átt sér stað miklar deilur og umrœður um kristniboð. Þessar deilur hafa fyrst og fremst snúizt um sjónarmið Heims- ráðs kirkna (World Council of Church- es) og þá sérstaklega nefndar þeirrar, sem fjallar um heimstrúboð, (Comm- ission on World Mission and Evangel- ism). Kristniboðið á sér langa og merki- lega sögu, sem hefurtekið á sig marg- ar og fjölskrúðugar myndir hin síðari ár. Alþjóðlegt samstarf hinna ýmsu kristniboðsfélaga komst fyrst á lagg- irnar í Edinborg 1910, en þar var haldin fyrsta kristniboðsráðstefnan á alþjóðlegum vettvangi, sem hafði það markmið að sameina krafta hinna ýmsu kristniboðshreyfinga. Vandinn var þá þegar orðinn mikill úti á akr- inum vegna hinna mörgu og mismun- andi kirkjudeilda, sem þar störfuðu hver á sinn hátt. Þessi ráðstefna varð lika hvati að hreyfingunni „Faith and Order", sem varð síðar til þess að Heimsráð kirkna var stofnað. Hið alþjóðlega kristniboðsráð, sem þarna átti upptök sín, varð síðar (1961) að nefnd í Heimsráði kirkna 331
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.