Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 47

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 47
guðfrœðingar, sem vilja byggja á þeim grundvelli, sem Heilög ritning og kirkjulegu játningaritin leggja. Við- fangsefnið var sú óvissa, sem ríkti varðandi grundvöll kristniboðsins. Var hér sem sagt verið að mótmœla a raunhœfan hátt stefnu þeirri, sem Heimsráð kirkna fylgdi opinberlega. Yfirlýsing sú, sem hér um rœðir, er 1 7 liðum, sem allir eru grundvallaðir a ritningarstöðum. Þeir benda á Jes- Urr> Krist sem einu hjálprœðisleiðina °9 segir þar m. a.: Við mótmœlum eindregið þeirri villu, sem hefur kom- '2t inn ! kirkjuna vegna starfs Heims- ráðs kirkna frá 3. heimsráðstefnu þess ' New Delhi, að Kristur opinberist einn- '9 í öðrum trúarbrögðum, í mannkyns- Sagunni og í byltingunni, að maður- inn geti mœtt honum þar og geti fund- hjálprœðið í honum, án þess að þekkja það fagnaðarerindi um hann, sem er ag fjnna f Heilagri ritningu (Lauslega þýtt úr 3. grein yfirlýsingar- innar). Undir þessa yfirlýsingu skrifuðu sfrax m. a. 14 prófessorar, sem allir afa doktorsnafnbót í guðfrœði, en °f langt yrði að telja þá upp hér. Frankfurt-yfirlýsingin hefur nú verið Pýád á mörg tungumál og alltaf fjölg- ar þeim, sem skrifa undir hana og 9an9a þar með inn í raðir þeirra, sem l! Ur^enna aðeins eitt nafn undir 'rnninum, sem oss sé œtlað fyrir ao|Pnum að verða, sem er nafnið esús (Post 4:12). Ba"9kok '73 ; Stra!! a ráðstefnu Heimsráðs kirkna uPpsölum 1968 var tilkynnt um við- fangsefni 8. ráðstefnunnar um heims- trúboð, sem bar yfirskriftina „Salvati- on today", — frelsi/hjálprœði í dag. Þetta var vissulega efni, sem var vert að fjalla um, þv! hér er um að rœða grundvallarhugtak kristniboðsins. Mjög snemma kom fram, að heims- trúboðs nefndin (C. W. M. E) var að missa sjónar á hinu hjálprœðislega innihaldi kristniboðsskipunar Jesú Krists. Félagslegur og pólitískur skiln- ingur á frelsinu kom í staðinn fyrir skýran boðskap ritningarinnar um náðartilboð Guðs um fyrirgefningu syndanna fyrir Jesúm Krist einan. Þar sem hér var um efni að rœða, sem sjáanlega áttu eftir að verða skiptar skoðanir um, var hafizt handa víðsvegar um heiminn að rannsaka þetta viðfangsefni guðfrœðilega. Margir guðfrœðingar sendu frá sér ýtarlegar ritgerðir um efnið, sem slð. an voru rœddar I námshópum áhuga- manna. Niðurstöður voru því nœst sendar til höfuðstöðvanna ! Genf, en þar átti enn að vinna úr þeim og nota við undirbúning að ráðstefnunni, sem upphaflega átti að vera 1969/70 en var frestað til áramótanna 1972/73 í Bangkok. Þv! miður brást undirbúningsnefnd- inni bogalistin, því að öll þessi óheyri- lega vinna, sem lá að baki, varð svo til að engu í meðferð nefndarinnar. Aðeins fáeinum erindum var dreift til þátttakenda rétt fyrir ráðstefnuna, og komu þau of seint til þess, að unnt vœri að ígrunda þau eða koma á um- rœðum um þau í hinum ýmsu löndum og kirkjudeildum. í marz 1972 var undirbúningsfund- ur! Bossey, sem að vísu var ekki aug- 333
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.