Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 52

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 52
Þolgœði — Síðustu dagar. Lógmynd til minningar um Livingstone gerð af C. d’ O. Pilkington. lófanna, — á bœn fyrir Afríku, taldi drengurinn fullvíst. Fréttin um lát Livingstones, austur í Afríku, barst skjótt til Bretlands, og þótti óvœnt og skelfileg, líkt og reið- arþruma. Hann hafði orðið sextugur að aldri, og helgað köllunarverki slnu í Afríku helming œvi sinnar. Sú von brást, að hann kœmi heim aftur til Skotlands, og sinnar elskuðu þjóðar, sem kirkju- söguhöfundar hafa falið til hinna bezt kristnu þjóða í heimi. Ártíðar D. Livingstones, hefur verið minnst víða um lönd á liðnu ári. Ó- umdeilanlegt hefur þótt, að hann hafi verið mesti landkönnuður í heimi, síð- an á 16. öld. Og alveg einsdœma er það I sögu landkönnuðar, að sín mih u afrek framkvœmdi hann að mest leyti fótgangandi, sem vopnlaU kristniboði. Ennfremur er það einstœtt, að hans fótspor fylgdu þúsundir krisJn^ boða, aðallega frá háskólum í og Ameríku. Kallið kom frá stœrsta og hœttulegasta kristm akri í heimi, sem allt til þess boðs' tím° hafði verið hjúpaður náttmyrkri þekkingar og fordóma. Það var ^ D. Livingstones, að hann svipÞ ^ „hjúpnum" og hefur verið kalm 'f hann hafi „opnað Afríku". Hann brautryðjandinn, að dœmi Kris!^e|<nir, „Jesús var kristniboði °9 vegnö það vil ég einnig vera, þess 338

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.