Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 54

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 54
Frá kirkju- og kristniboðsstarfi í Fœreyjum eftir ESMAR JAKOBSEN Kirkjuligt missiónsfelag í Fœreyjum er þátttakandi í kristniboði í Suður- Eþíópíu með Norðmönnum og íslendingum. Starfsmaður þess ritaði grein þessa fyrir norska lesendur blaðsins „Ut i a11 verden", en þess er að vœnta, að einhverjum kristniboðsvinum á íslandi þyki hún einnig fróðleg. Frá kirkju- og kristniboðsstarfi í Fœreyjum Þegar við kynnum félög þau á Norð- urlöndum, sem við höfum samstarf við, verðum við einnig að kynna „Kirkjuligt missiónsfelag“ í Fœreyjum. Nú, sem stendur hefur það félag tvo kristniboða í Eþíópíu. Esmar Jakobsen, sem hefur skrifað þessa grein, er einn af ungu leiðtog- unum meðal vina okkar í Norðursjón- um. Þegar reyna skal að segja nokkur orð um kristniboðsstarf í Fœreyjum, hlýtur það að vera í vasabókarbroti, — bœði vegna þess að íbúar eyj- anna eru ekki fleiri en ibúar í miðl- ungsstórum norskum bœ, sem hefur 40.000 íbúa, og einnig vegna þess að skipulagsbundið kristniboðsstöj á Fœreyjum er tiltölulega nýlegt sta ' Það eru tvœr greinar á kirkjuleð kristniboðsstarfi. „Kirkjulig heimamisS^ ión“, sem starfar í sambandi ^ danska heimatrúboðið „Dansk ln Mission", og „Kirkjuligt m'ss'°n5vig lag", sem starfar í náinni samvinnu „Norsk Luthersk Missionssamban ^ Þessar greinar báðar eiga UPP|° í vakningu þeirri, sem gekk yf'r ^ eyjar á árunum eftir 1920, °9 áfram á árunum eftir 1930. Þau0fn- fyrst eftir heimsstyrjöldina, að ingur varð í kirkjulega ^r'sfn.'u0§s- starfinu. Þar eð margir kristni ^ vinir hafa ekki viljað taka 0 s 340

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.