Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 56

Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 56
Hans Jakob Ellingsgaard. form. „Kirkjuligt Missiónsfelag“ Missiónsfelag" að það komst í snert- ingu við „Luthersk Missionsforening" í Danmörku, og síðar einnig við Miss- ionssambandið í Noregi. Þessi snert- ing og samband, hefur myndast og haldizt við fyrir óhrif biblíuskólanna. Bóðir kristniboðar okkar, þœr Elso Jacobssen og Doris Heinesen, hafa gengið ó biblíuskóla, önnur ó Fjell- haug í Osló, en hin í L. M. H. í Hille- rod. Djáknar og leikmenn Fyrst nokkur orð um kirkjulegar guðs- þjónustur. Allt frá gamalli tíð hefur það verið venja, að djákninn, ela ekki presturinn hefur haft ábyrgð o kirkjuguðsþjónustunni, a. m. k. þria sunnudaga af fjórum í mánuði. Þann- ig er það allstaðar í Fœreyjum, nerna í tveim stœrstu bœjunum, en þar stjórnar presturinn öllum guðsþjónust- um. Annars er það þannig, að hver prestur þjónar mörgum kirkjum, °9 getur því alls ekki haft guðsþjánustu í þeim öllum á hverjum sunnudegi. En kirkjan er þó ekki lokuð af Þeirrj ástœðu, að presturinn getur ekki ha' þar guðsþjónustu. Þá er það rne - hjálparinn, sem talar. Það er að segia hann les texta þú úr Guðsorð1, sern tilheyra sunnudeginum, og svo ^ hann predikun útaf texta dags einhverju prédikunasafni, sem hefur viðurkenn ingu til notkunar kirkjunum. Eins og ábyrgðin á ustunum hvílir ekki þannig hvílir ábyrgði,. - samkomunum ekki á sendiboðum kirkjuguðsþi°n á prestunum- n á kristile9u 342

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.