Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 63

Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 63
síra Hallgríms Péfurssonar upp ó 27. dag októbermónaðar. Góðtemplara- feglan er 90 óra, KFUM og KFUK 75 óra. Sjólfsagt mun þykja, að þessa alls verði með nokkrum hœtti minnzt * Kirkjuriti 1974. En þjóðhótlðarór vekur einnig aðr- ar og miklu umfangsmeiri minningar, glœðir gamlar hugsjónir og kveikir nýjar. Um Skólholt verður ekki þagað ó þjóðhótlð, hvorki sögu þess né framtíð. G. Ól. Ól. Þessi þjónusta verSur aS fara fram í algjörlega mannlegu samhengi. ÞaS gildir ekki heldur í dag, aS presturinn komi út úr skrifstofu sinni á viss- um tímum og boSi fagnaSarerindiS mönnum, sem bíSa eftir hrœringu vatnsins", eins og óstandinu viS Bethesdalaug er lýst á dögum Jesú. I öSrum kirkjudeildum verSur presturinn aS framkvœma þjónustu sína ,,í hlutastarfi". ViS getum þó sagt, aS presturinn lifi af starfi sínu hjó okkur. En þetta starf hefur smóm saman orSiS stöSugt margbrotnara. ÞaS vœri vel þess virSi aS rannsaka sérstaklega, hvernig litiS hefur veriS ó prests- starfið í okkar norrœnu löndum, jafnvel aSeins frá siSbót fram til okkar daga. Einu sinni voru prestarnir raunverulega kallaSir „prédikarar og þjónusta þeirra „predikunarembœttiS". Olaus Petri orSar þetta svo: „Starf presfsins er aS prédika, eins og starf smiSsins er aS smíSa". í dag virSast margir telja fyrirmyndarprestinn vera mann, sem er sérfrœSingur ó fjölmörgum tœknilegum og verklegum sviSum. Allur tími hans fer í aS leysa vandamál, sem eru mikilvœg í sjálfu sér, og þar af leiSandi fœr hann lítinn tíma til þess aS sökkva sér niSur í og einbeita sér aS prédik- unarstarfi sínu. erindi Olav Hagesœther, biskups. Bls. 372. 349

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.