Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 65
um urðu þau gott tœkifœri tii árétt- ingar fermingunni. Jafnan fór þó að- sókn og áhugi fermingarbarna mjög eftir áhuga og vilja presta þeirra. S. 1. vor voru þessi mót í fyrsta sinni haldin í Skálholti. Aðstaða þar er þó enn sem komið er miklum mun fátœklegri en verið hefur á Laugar- vatni, ef frá er talin kirkjan. SvimarbúSir í Haukadal og víðar Æskulýðsnefnd Árnessprófastsdœmis ^óf rekstur sumarbúða í Haukadal sumarið 1964 við frumstœðar, en skemmtilegar aðstœður. Voru slíkar óúðir reknar þrjú sumur í Haukadal, °9 eitt sumar á Laugarvatni, en árið 1968 tóku Árnesingar síðan við sum- nrbúðunum t Skálholti. Á svo að heita, þeir annist ennþá þann rekstur. ^yrstu fjögur árin má heita, að varla vœru önnur börn í búðunum en úr ^éraðinu. Urðu þau flest um hundrað a sumri. í sumarbúðunum í Skál- a°hi hafa börn úr Reykjavík œtíð verið 1 meiri hluta. Að öðru leyti hefur um- slon sumarbúðanna einnig fœrizt nœr olveg fj| Reykjavíkur siðustu misseri. ^ómskeiS fyrir fermingarbörn ^rmingarundirbúningur hefur bund- rs fleiri vandkvœðum hin siðari ar/ ekki síður i sveitum en í þéttbýli. iag erfitt er fyrir presta að fá tíma °9 nceði til þess að spyrja börn. Nokk. I ar eru nú síðan prestar á Suður- n ' fóru að stinga saman nefjum 171 iQlJsn þessa vanda. Kom þá til orða m. a. að breyta fermingarbarna- mótunum i námskeið ellegar hefja auk þeirra, og þó i tengslum við þau, námskeið á hentugum tima. — Ný- lunda var þetta ekki að öllu leyti, þvi að margir sveitarprestar hafa fyrr og síðar séð sér þann kost vœnstan að safna fermingarbörnum saman á heimilum sínum eða á nœstu bœjum við sig og halda með þeim eins kon- ar námskeið. í nóvember 1970 gerðu þrír prestar í Árnessprófastsdœmi lítils háttar ti 1 - raun. Þeir söfnuðu fermingarbörnum sínum saman einn dag i Skálholti og hófu þar sameiginlega spurningar. Einn þessara þriggja, síra GuðjónGuð- jónsson, hefur siðan komið á hverju vori með fermingarbörn sin til nokk- urra daga námskeiðs í Skálholti. Hafa foreldrar barnanna borið kostnaðinn. Að frumkvœði sira Guðjóns var og fermingarbarnamót Árnesinga nokk- uð meira með námskeiðssniði á síð. asta vori en verið hefur. En umfangsmesta og djarfasta til- raun til fermingarbarnanámskeiðs gerði Æskulýðsnefnd Rangœinga siðla á síðasta sumri. Síra Halldór Gunnars- son i Holti hefur lengi verið mikill hvatamaður slikrar tilraunar og unn- ið ötullega að undirbúningi hennar. Kom hann sjálfur með um fjörutiu fermingarbörn, eða flest fermingar- börn nœsta árs úr Rangárþingi, i Skálholt síðustu daga í ágúst og hafði með þeim nokkurra daga námskeið. Honum til fulltingis var einkum Guð- mundur Einarsson, œskulýðsfulltrúi. Ber þeim saman um, að námskeiðið hafi tekizt með ágœtum. Kostnaður við slíkt námskeið er 351
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.