Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 66

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 66
vandamál. Síra Sigurður Haukdal, prófastur Rangœinga, bar fram þá ósk við sóknarnefndir og hreppsnefnd- ir í héraðinu, að þœr veittu fjárhags- stuðning, og var því góðfúslega tekið. Lögðu hreppsnefndir fram 25 kr. á hreppsbúa, en sóknarnefndir 10 kr. á hvert sóknarbarn. Er þess að óska, að framhald geti orðið á starfi þessu og þá helzt víðar. Æskulýðsnefnd Rangœinga hefur einnig haldið fermingarbarnamót und. an farin ár. Ennfremur hefur hún kom. ið á heimsóknum presta og annarra góðra manna í alla skóla í héraðinu. Kristilegt stúdentafélag Kristilegt stúdentafélag hefur löngum haft gott samstarf við systurhreyfing- ar sínar á Norðurlöndunum, þœr sem starfa á biblíulegum grundvelli. Marg- ir minnast þess, er kristilegt norrœnt stúdentamót á biblíulegum grundvelli var haldið hér á landi árið 1950. Hin síðari ár hefur þátttaka íslendinga í þessum mótum farið mjög vaxandi. Á síðasta sumri sóttu 30 landar slíkt mót, er haldið var í Ábœ á Finnlandi. Vegna þessa aukna áhuga íslend. inga á kristilegu samnorrœnu stúd- entastarfi er í ráði að halda norrœna mótið hér á landi sumarið 1975. Verð- ur það i umsjá Kristilegs stúdentafé- lags, og er búizt við u. þ. b. 4-600 erl. stúdentum hingað til lands af þessu tilefni. Mótið mun standa í 6 daga og verða opið almenningi að nokkru. Ljóst er, að i mikið er ráðizt af svo smáu félagi, sem Kristilegt stúdenta- félag er. Það rœðst þó í þetta vegna þeirrar vissu, að mótið muni verða kristnilífinu í landinu til nokkurs gagns. Því heitir félagið á alla kristna menn, að þeir leggi því lið í bœnum sínum og á annan þann 'hátt, sem þeirra efni standa til. FrœSslumyndasafn ríkisins Forstöðumaður Frceðslumyndasafns ríkisins Benedikt Gröndal, alþingis- maður hefir skrifað KIRKJURITINU °9 tjáð því, að Frœðslumyndasafnið hafi gefið út þrjár myndrœmur við bók Sigurðar Pálssonar: JESÚS OG BÖRN- IN. Hefir höfundurinn valið þessar myndrœmur og er þeim œtlað koma til viðbótar við efni bókarinnar. Ennfremur ritar forstöðumaðurinn; „Myndrœmur eru i eðli sínu hið sama og litskuggamyndir, nema hvað myndirnar eru hver á fœtur annarri á einni filmurœmu. Flestir skólar eiga skuggamyndavélar með útbúnaði til að sýna myndrœmur, og er mja9 auðvelt að lœra meðferð þeirra. Myndrœmurnar, sem Sigurður Páls' son valdi með bók sinni, eru þrjar- „í upphafi skapaði Guð," „Bernska Jesú" og „Jesús að starfi." Þœr sýna aðallega það umhverfi, sem JesaS fœddist og ólst upp í, eins líkt hina upprunalega og nú er unnt. Myndirn ar eru gerðar í Englandi, en þeim fy^9 ir íslenzkur skýringartexti, sem Sigur ur samdi. Vafalaust gœtu þessar myndir kom ið prestum og öðrum áhugamönnum 352
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.