Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 69

Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 69
Biskup íslands, Skólholtsbiskup, Hóla. biskup, forseti guðfrœðideildar Hó- skóla íslands, skrifstofustjóri kirkju- malaráðuneytis, dómprófastur Reykja- víkurprófastsdœmis. Kirkju'þing kjósi ^ leikmenn: 1 af Vesturlandi, 1 af Norðurlandi, 1 af Austurlandi, 1 af Suðurlandi (fyrir utan Rvík) og 1 úr Reykjavík og 2 presta, sinn úr hvoru biskupsdœmi. í kirkjuróði eigi þannig s®ti 13 menn, en kjörtímabil þeirra, Serr* kosnir eru, er þrjú ór, þ. e. a. s. miHi kirkjuþinga. Forseti kirkjuróðs er Biskup íslands. Kalli hann kirkjuróð ^mnst órsfjórðungslega saman, og s®u þú tekin til afgreiðslu helztu mól- efni kirkjunnar. ?' f=rc,mkvcemdarstjórn kirkjuróðs: í enni eiga sœti Biskup íslands, Skól- °bsbiskup og Hólabiskup. Biskup Qnds kallar framkvœmdarstjórnina Snrnan minnst mónaðarlega í skrif- þ° ° ^'skupa í kirkjumólaróðuneytinu. e?r.séu teknar ókvarðanir um öll mól. ^ ni kirkjunnar, og skal meirihluti verði ágreiningur um einstök s,.a,' ^ milli funda framkvœmdar- ö|l|0rn?r kirkjuráðs fer Hólabiskup með l | H^blöfni Hólabiskupsdœmis, Skál- h0|tSJskup með öll málefni Skál- he s 'skupsdœmis, og Biskup íslands U|.r?Ur frarn út á við sem œðsti mað- er 'I íUnnar, jafnframt þvi sem hann UrrJ..irrnabur kirkjumálaráðuneytisins ^01° yj'rkiunnar nnál önnur en fjár- er . firmaður fjármála kirkjunnar skrif '! iurnaiaraðherra, sem skipar ins S ofustióra kirkjumálaráðuneytis- 4, gj, me^. fiarmál kirkjunnar fer. sé í qS ?p Biskupssetur hans i8 er6,y iavík. Einsog fram hefurkom. nann forseti kirkjuþings, kallar það saman og stjórnar því, sömuleið- is forseti kirkjuráðs. Framkvœmdar- stjórn kirkjuráðs kallar hann saman. Hann sé sem yfirmaður hinnar ís- lenzku kirkju og komi fram sem slík- ur innanlands og utan. Hann vígi, verði þv! við komið, biskup Hólabisk- upsdœmis og biskup Skálholtsbisk- upsdœmis og taki þátt I vígslu presta. í oddaaðstöðu sinni sé hann sá, sem scettir ólík viðhorf og sé sem „and. legur faðir" hinnar Islensku kirkju. 5. Biskup Hólabiskupsdœmis/Skál- holtsbiskupsdœmis: Hann sitji að Hólum/ Skálholti og sé yfirmaður þess staðar og sömuleiðis presta og prófasta í biskupsdœminu. Biskups- dœmið nái yfir hið forna biskups- dœmi. Hann taki þátt í vígslu presta til biskupsdœmisins og vígi guðshús biskupsdœmisins. Hann er sjálfkjör- inn á kirkjuþing og í kirkjuráð og á sömuleiðis sœti í framkvœmdarstjórn kirkjuráðs. Hann stjórni árlegri leik- mannastefnu og prestastefnu í bisk- upsdœminu og leiti eftir málefnum til héraðsfunda og prestafélaga. Hann heimsœki presta og prófasta, presta. köll og kirkjusóknir síns biskupsdœm- is svo oft sem hann kemur því við og ekki sjaldnar en fjórða hvert ár hvert prestakall. Skrifstofa framkvœmdarstjórnar kirkjuráðs, þ. e. a. s. biskupanna, sé kirkjumálaráðuneytið, enda sé öll skrifstofuvinna fyrir biskupsdœmin einnig unnin þar. Skrifstofustjóri ráðu- neytisins, deildarstjóri kirkjumála og deildarstjóri félagsmála séu fram- kvœmdastjórar hinna ýmsu málefna, sem kirkjuþing, kirkjuráð og fram- kvœmdarstjórn kirkjuráðs ákveða 355
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.