Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 73
og erlendis
LýSháskólar í Noregi
KristniboðsráSstefna í Lausanne
norska tímarit „Prismet", sem út
er gefið af IKO og fjaIlar um heimili
°9 skóla, flutti nýlega greinaflokk um
n°rsku lýðháskólana. Þa r er frá því
skýrt, að 85 slíkir skólar séu nú starf-
^JHcli í landinu, og af þeim eru 36 að-
' ar sambandi kristilegra lýðhá-
s óla. Skólarnir allir geta tekið um
7500
nemendur, en þeir kristilegu
Urn 3600. Fyrsti lýðháskóli í Noregi var
s|ofnaður árið 1864, tveim áratugum
r' ar en Grundtvig setti á fót hinn
yrsta lýðháskóla í Rodding í Dan-
^órku. í Svíþjóð hófst slíkt skólahald
ar' 1868, í Finnlandi 1889 og á Is-
ancJi 1906, sem kunnugt er.
k Voháskólar munu nú hvergi þrífast
e,Ur en I Noregi. Aðsókn að þeim er
l * °9 fer vaxandi. Af rúmlega 27
Usund umscekjanda urðu rúmlega 20
SUnd frá að hverfa árið 1971 Þess
ber þó að - - ■ -..................
tve!a munu sœkja um skólavist á
. Irn skólum eða víðar, og eru tölur
SSQr því ekki einhiítar.
Un ?■ ^6r nu ' vöxt, að íslenzkum
hásk'ó|^Urn Se be'nt f'l náms á lýð-
l^ristn Um ' ^ore9'' einl<urn hinum
geta, að allmargir umsœkj-
Mikil ráðstefna um kristniboð verður
haldin í Lausanne í Sviss á komandi
sumri. Er áformað, að hún hefjist 16.
júlí. Um þrem þúsundum kristinna
leiðtoga um allan heim verður boðið
til ráðstefnunnar, sem einkum skal
fjalla um, hversu fagnaðarerindið
verði boðað öllu mannkyni fyrir lok
þessarar aldar.
Uppskeran er mikil
Ekkert lát er á vakningum þeim, sem
farið hafa um Suður-Eþióplu að und-
anförnu. Innan vébanda Mekane Jesus
kirkjunnar eru nú taldar 55 þúsundir
skírðra manna. Söfnuðurnir eru um
500, og skólar á vegum kirkjunnar eru
375. Hið mesta vandamál kristniboð-
anna er hin sívaxandi „uppskera".
Mikill skortur er á starfsfólki, bœði
kristniboðum og kennurum, svo að
margt af því fólki, sem hlýða vildi á
boðskapinn, fer á mis við hann. Mörg
munu einnig dœmi þess, að fólk snúi
baki við kristinni trú, vegna þess að
enginn gat sinnt því né veitt því nauð-
synlega frœðslu.
359