Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 73
og erlendis LýSháskólar í Noregi KristniboðsráSstefna í Lausanne norska tímarit „Prismet", sem út er gefið af IKO og fjaIlar um heimili °9 skóla, flutti nýlega greinaflokk um n°rsku lýðháskólana. Þa r er frá því skýrt, að 85 slíkir skólar séu nú starf- ^JHcli í landinu, og af þeim eru 36 að- ' ar sambandi kristilegra lýðhá- s óla. Skólarnir allir geta tekið um 7500 nemendur, en þeir kristilegu Urn 3600. Fyrsti lýðháskóli í Noregi var s|ofnaður árið 1864, tveim áratugum r' ar en Grundtvig setti á fót hinn yrsta lýðháskóla í Rodding í Dan- ^órku. í Svíþjóð hófst slíkt skólahald ar' 1868, í Finnlandi 1889 og á Is- ancJi 1906, sem kunnugt er. k Voháskólar munu nú hvergi þrífast e,Ur en I Noregi. Aðsókn að þeim er l * °9 fer vaxandi. Af rúmlega 27 Usund umscekjanda urðu rúmlega 20 SUnd frá að hverfa árið 1971 Þess ber þó að - - ■ -.................. tve!a munu sœkja um skólavist á . Irn skólum eða víðar, og eru tölur SSQr því ekki einhiítar. Un ?■ ^6r nu ' vöxt, að íslenzkum hásk'ó|^Urn Se be'nt f'l náms á lýð- l^ristn Um ' ^ore9'' einl<urn hinum geta, að allmargir umsœkj- Mikil ráðstefna um kristniboð verður haldin í Lausanne í Sviss á komandi sumri. Er áformað, að hún hefjist 16. júlí. Um þrem þúsundum kristinna leiðtoga um allan heim verður boðið til ráðstefnunnar, sem einkum skal fjalla um, hversu fagnaðarerindið verði boðað öllu mannkyni fyrir lok þessarar aldar. Uppskeran er mikil Ekkert lát er á vakningum þeim, sem farið hafa um Suður-Eþióplu að und- anförnu. Innan vébanda Mekane Jesus kirkjunnar eru nú taldar 55 þúsundir skírðra manna. Söfnuðurnir eru um 500, og skólar á vegum kirkjunnar eru 375. Hið mesta vandamál kristniboð- anna er hin sívaxandi „uppskera". Mikill skortur er á starfsfólki, bœði kristniboðum og kennurum, svo að margt af því fólki, sem hlýða vildi á boðskapinn, fer á mis við hann. Mörg munu einnig dœmi þess, að fólk snúi baki við kristinni trú, vegna þess að enginn gat sinnt því né veitt því nauð- synlega frœðslu. 359
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.