Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 74

Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 74
Sœnskir prestar skilja við þjóðkirkjuna Forstöðumaður sœnsku stofnunarinn- ar „Biblicum", sem áður hefur lítil- lega verið getið hér í ritinu, hefur nú nýlega sagt skilið við þjóðkirkjuna í Svíþjóð. Seth Erlandsson heitir maður- inn og er dósent og prestsvígður. Hann hefur látið í Ijós, að hann kjósi þó eftir sem áður að geta gengt prestsþjónustu, því að hann kveðst vilja halda fast við játningar þjóð- kirkjunnar. Ástœða þessarar ákvörð- unar Erlandssons er, að sögn hans, að ástand scensku kirkjunnar er svo illt orðið, að lítil von er um, að aftur verði horfið. Hann segir, að villukenn- ingar séu óhindrað boðaðar af predik- unarstólum kirkjunnar, en kristnum mönnum beri að skilja sig frá villu- kennendum, enda sé ekki að vœnta heilbrigðs, andlegs samfélags þar, sem slíkir eru. Þessi afstaða Erlandssons hefur vakið mikla athygli og umtal á Norð- urlöndum. Annar prestur, Per Jonsson, samherji Erlandssons, hafði áður sagt sig úr lögum við þjóðkirkjuna, en til- tœki Erlandssons hefur haft víðtœk- ari áhrif. Þannig hefur stjórn Biblicum- stofnunarinnar klofnað, því að for- maður hennar, Danell, dómprófastur, hefur sagt af sér, og fylgir honum helmingur stjórnarinnar. Loks er svo komið, að stofnaður hefur verið nýr, lútherskur söfnuður í Uppsölum, St. Matteusarsöfnuðurinn, og er Erlands- son þar forsprakki. Lœknar vilja vernda líf Það hefur að vonum vakið allmikla athygli, að 1027 norskir lœknar rituðu nýlega nöfn sín undir skjal eða ávarp, sem beint er gegn frjálsum fóstureyð- ingum. Fyrsta grein ávarpsins er á þessa leiðí þýðingu: „Verndun manngildis hefur œtíð verið grundvallarregla starfssiðfrceði lœknastéttarinnar. Vér viljum halda fram því meginsjónarmiði að viður- kenna beri sérgildi hvers mannlegs lífs, einnig þeirra, sem að nútíðarmat' á athafnafœrni teljast veiklaðir °g ófœrir, og skylda vor sé, að bera blak af því. Rétt til lífs verða allir að eiga í sama samfélagi: veikir og sterkir, ungir og gamlir, vangefnir og hinir, er hafa fulla vitund, fœddir og ófœddir. Ef ráðast skal í slíka íhlutun sem framköllun fósturláts, verða grundvallarverðmœti að vera í húfi, er ekki verður bjargað með öðrum 'hœtti." AlkirkjuráSið 25 ára Alkirkjuráðið var stofnað 23. ágúst 1948 í Amsterdam. Aðildarkirkjur voro 147 og voru flestar Vesturlandakirkjun Á þessum 25 árum hafa allar aust- rœnu, orthodoxu kirkjurnar gjörztme limir. Rómversk-katólska kirkjanerek ' meðlimur í Alkirkjuráðinu, en hefir at áheyrnarfulltrúa og fylgzt náið rne störfum þess. Þeir, sem nefnast hvita sunnumenn og óháðir aðskilnaða^ menn, hafa í auknum mœli teng ráðinu og gjörzt meðlimir, þótt e séu þeir sérlega ánœgðir með eitt °9 annað í störfum þess og stefnu. Alkirkjuráðið er því, að heita alheimssamtök kristinna manna, P ófullkomin séu meðan rómversk- a 360
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.