Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 75

Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 75
°lskir standa utan samtakanna og iofnframt dregur það úr samtaka- mœttinum, að evangeliskir kristnir jyenn margir, hvítasunnumenn og ó- óðir eru ekki fyllilega ónœgðir. °9 trausts. Enskur biskup komst svo að °rði um ráðið, á árunum eftir 1950, />að þar ríkti þýzk guðfrœði, amerískir Psningar Qg hoiign^^ skriffinnska" 1 an þetta var sagt hefir fyrsti for- fet' Þess, Dr. W. A. Visser't Hooft, 0 snzkur maður, látið af embœtti, 0g tr,œði Dr. Karls Barths látið minna . Ser kveða og amerískir peningar m'nnkað til muna. Auðvitað má um- ata þessa umsögn, svo að hún geti A?|'mfœrzf f'l nútíðarinnar. Samt hefir 'rk|uráðið notið mikilla hœfileika .a,nna, sem hafa verið framkvœmda- Dr0^ ^esS: ^r• W. A. Visser 't Hooft, fr' If^ene Carson Blake og núverandi erarnkvœmdastjóri Dr. Philip A. Pott- er Cf:^, SetT1 manr"jrn fellur ekki í geð fra^'r^ra9^ Alkirkjuráðsins. Það er ancp0?^' m°r9um °9 iafnvel fráhrind- ast j '^e9a er ekki hœgt að kom- ir ean ,°n þessu, vegna þess hve þjóð- sernUL° 'kar °9 með ólíka starfshœtti, vjg Ver þessara þjóða hefir vanizt nern Sn Jrer komið á framfœri, Alkirkin -Jll10 leyti’ Sömuleiðis þykir stÖSa .raSl® me'r en lítið loppið í af- sé Slnn' til kristniboðsins, að ekki me'ra sagt. kirkjuráó?to?ar Se9ia Þó' að Al- keirns þ' Se nauðsynlegt kirkjum menn q se margt, sem kristnir °9 qóAStl 96rt klveriir öðrum til gagns a °9 fyrir heiminn í heild. Kirkjan er félagslegt afl í hverju þjóðfélagi, þess vegna þurfa þœr fé- lagssamtök til sameiginlegra átaka í því að birta kristin sjónarmið, svo að Jesús Kristur verði þekktur alls stað- ar. Fyrstu árin ólu menn þá von í brjósti, að Alkirkjuráðið gœti orðið vettvang- ur að einingu kristinna manna. Sér- staklega kom þetta skýrt fram á þing- inu í New Delhi. Þá var kjörorðið: EININGIN, SEM VIÐ ÞRÁUM. Þessi eining hefur orðið að veru- leika sums staðar, t. d. á Indlandi og hefir orðið hvatning til ennþá nánari samskipta kirkjudeilda í kœrleika. Hins vegar hafa sumar einingartil- raunir mistekizt svo sem sameining Ensku kirkjunnar og Methodista á Englandi og í Skotlandi. Nú á síðari tímum hefir Alkirkju- ráðið fengizt meira við þjóðfélags- vanda víðs vegar fremur en siðbót kirkjunnar. Alkirkjuráðið hefir tekið pólitíska afstöðu til ýmissa mála í Afríku, Asíu, Suður-Ameríku, Banda- ríkjunum og Vietnam. Mörgum hefir misþóknazt, að pólitísk afstaða hefir orðið svo rúmfrek. Hins vegar er það viðurkennt af flestum, að slíka af- stöðu verði ráðið að taka, þótt mjög sé erfitt oft að sjá hið rétta samhengi í ýmsum pólitískum efnum meðal ó- líkra þjóða. Sumt liggur þó í augum uppi svo sem kynþáttamisrétti og efnahagslegt misrétti, þar sem hinir ríku verða ríkari og hinum fátceku fjölgar. Svo er það, að Alkirkjuráðið verður að vera annað og meira en eftirlík- ing af Sameinuðu þjóðunum. Hjá því verður komizt, ef stjórnmál eru ekki 361
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.