Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 79

Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 79
verða prófsteinninn og mœlistikan, þegar meta skal sannleika og eðli Þiónustunnar. Hið rétta vœri, að líf prestsins sem manneskju meðal manna °9 hin prestlega þjónusta hans vœri mótuð af þessu mikilvcega atriði: allt er það hluti af einni heild, og þessi heild er andsvar manns við guðdóm- le9u kalli. Eins og Ijóst mó vera, er efni þetta s°tt í ókveðinn texta í Nýja testament- 'nu, II. Kor. 5,18,-6,2. Og orðalagið er motað af postulanum sjólfum, sem 1 h. Kor 5,18 notar hugtakið diakonía ^atallagés. Þegar þetta er þýtt, nota norrœnar Biblíur ekki alveg sömu merkingu: Á önsku og norsku er þýtt: ,,Guð gaf 0ss þjónustu sóttargjörðarinnar." Á scensku er þýtt: Guð hefur „gefið oss embœtti friðþœgi ngarinnar". Áf þessum þýðingarmismun sést Pegar, að hér getur verið um túlkun- 0rrnun að rœða, sem felur í sér mögu- 'ka á guðfrœðilegum skoðanamun: þ^ ^u9t°kin „sáttargjörð" og „frið- 9'ng bœði jafnvel merkingu þess, o- 0 9rísku er tjáð katallagé? í efni 0r er einnig notað „friðþœging", jj? Vers vegna? Er það af skandinav- ® Um tungumálalegum ástœðum? Ef , 0 er, þá hefur verið tekið tillit til ,Si°nariT|iðs með því að velja en ^®9'n9u" úr sœnsku þýðingunni, bvs'. i°nustu" ur dönsku og norsku fq •in9Unum- Samt getur ekki hjá því við á Norðurlöndum, ekki jn , V‘® ' hloregi, spyrjum, hvort œtlun- ustu" ' Ver'®' me^ Þv' nota „þjón- 'ngu Sn e^' "embœtti" sem þýð- fe| a ^'akonía á þessum stað, að VQndamálið, sem orðið embœtti hefur í för með sér, það er spurning- una um það, sem falin er í þvi, sem almennt hefur verið nefnt embœttis- guðfrœði og sérstaklega staðgöngu- hugmyndin (representasjontanken). Við getum víst ekki, og enginn œtl. ast heldur til þess af okkur, losnað við slík vandamál, þegar meginefni fundarins er valið sem umhugsunar- efni erindisins á fyrsta fundinum. Það er ekki heldur mögulegt eða rétt að gjöra þessi vandamál að að- alatriði erindisins. Hins vegar getum við ekki, eins og þegar hefur verið minnzt á, komizt hjá því að mœta þessum vandamálum, er við íhugum þetta efni. Þess vegna skulum við ekki heldur vikjast undan þeim. Presta- kynslóð nútímans kemst ekki fram hjá spurningunni um embœftisskoðun og embœttisguðfrœði. Og þessi guð- frœði verður að vera raunveruleg guð- frœði, þ. e. a. s. skoðun, sem vaxin er upp af þeirri opinberun, sem „oss er gefin í heilagri Ritningu og kirkja vor vitnar um í játningu sinni", eins og segir í prestsvígsluformálanum norska. Hafa prestarnir í kirkjum okkar tek- izt á hendur starf, sem postulinn lýsir í texta okkar með orðunum „þjónusta" og „embœtti"? Það „vér", sem hér er notað, hefur áreiðanlega upphaflega verið notað um postulann sjálfan og því nœst um þá, sem hafa fengið sama verkefni og hann. Enginn vafi leikur á því, að í þessu sambandi er verið að tala um postulann og þá, sem fengið hafa sömu köllun og hann. Þegar hann talar um sjálfan sig og þá og segir: „sem samverkamenn" (6,1), þá er alveg Ijóst, að hann á 365

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.