Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 33

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 33
mörg sveitarfélög legðu fús af mörk- um nægilega fjárhæð til að gera þetta starf mögulegt. Þess eru raunar dæmi, aö sveitarfélög hafi styrkt æskulýðs- starf safnaða. 6) Fermingarfræðslan og fermingar- sthöfnin þarfnast stórbreytinga. Þrátt tyrir nær eingöngu áherzlu á subjekt- ivan skilning kirkjuhugtaksins í ferm- ingarrituali voru (þ. e. áherzlan á heiti eÖa loforð fermingarbarnsins um að 9era Jesú Krist að leiðtoga lífs síns) virkar fermingarathöfnin á flesta sem ^veðjuathöfn, er kirkjan (þ. e. prest- Urinn að skilningi almennings) kveður fermingarbarn sitt, en það kemst að n°kkru leyti í hóp fullorðinna og um le'Ö í þann hóp, er telur sig standa utan við akurinn, sem minnzt var á ' ^attheusarguðspjalli. Og ef vel er, Þ- e. ef ekki er um algjört áhugaleysi aS ræða, þá bætist rödd fermingar- barnsins brátt við í kór þeirra — aö ei9in dómi — utangarðsmanna, er öenda inn á akurinn og býsnast yfir óraektinni. Fermingarfræðslan verður, a® mínu áliti, að vera í ríkum mæli undirbúningur fermingarbarnsins undir þas starf, er því má fela í söfnuðin- um. Það er því eitt aðalmarkmið upp- freeðarans, meðan á spurningum stendur, að finna því starf við hæfi innan safnaðarins. Hér er þó ekki ef- azt um, að fermingarfræðslan verður e'nnig að vera fræðsla og vakning til trúer, en um leið verður að vera Ijóst, a® fermingarfræðslan er ekki loka- msðsla. Það verður enginn fullnuma er i heimi í kristinni trú og kristnum °mi, og hinu kristna uppeldi hér lýkur 6 ki> eins og áður segir fyrr en göngu v°rr' hér í heimi lýkur. Fermingar- fræðslan er mikilvægur þáttur í þess- ari heildarfræðslu eða heildaruppeldi, en ekkert lokatakmark. Hún á að mið- ast við, að í fermingarathöfninni sé fermingarbarnið boðið velkomið til starfa. i því sambandi má einnig minna hér á, að þá er ekki óeðlilegt að miklu ríkari áherzla sé lögð á hinn objekt- iva skilning kirkjuhugtaksins og um leið og fermingarathöfnin er hátíð, þar sem söfnuðurinn býður barnið velkom- ið til starfa, þá sé hún einnig fyrir- bænar- og blessunarathöfn, þar sem boðuð er staðföst náð Guðs við það fyrirheiti, er hann gaf barninu í heil- agri skírn. 7) Sóknarnefndum er ekki afmarkað hlutverk sitt. í reynd hafa þær yfirleitt látið aðeins nokkur starfssvið til sín taka. i lögum um sóknarnefndir frá ár- inu 1907 nr. 36 segir svo í 1. gr.: „í hverri kirkjusókn landsins skal vera sóknarnefnd og í prófastsdæmi hverju héraðsnefnd til að annast þau kirkju- leg málefni, sem sóknina og prófasts- dæmið varða.“ Hér virðist raunveru- lega vera á ferðum lagalegur grund- völlur þessarar miðstöðvar, er vera þarf í hverjum söfnuði til að skipu- leggja og samræma starfið innan safn- aðarins. Ljóst er þó, þar sem sóknar- prestur á ekki sæti í þessari nefnd, að gera þyrfti glögga grein fyrir embætti hans og stöðu gagnvart sóknarnefnd. i 7. gr. þessara sömu laga segir svo: „Sóknarnefnd skal, auk starfa þeirra sem henni eru eða verða fengin með sérstökum lögum, stuðla til þess að guðsþjónusta safnaðarins fari sóma- samlega fram, vera prestum til aðstoð- ar í því að viðhalda og efla góða reglu og siðsemi í söfnuðinum, styðja með 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.