Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 60

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 60
að víkja hér að nokkrum meginsjónar- miðum. Eins og íyrr segir, endurspegiar AK guðfræðina almennt í Evrópu og Am- eríku. En menn hafa ávallt haft nokkra tilhneigingu til að vera róttækir í sam- bandi við kristniboðið og alkirkjuhreyf- inguna. Ástæðan er sennilega sú, að hér er um að ræða guðfræði í verki og aðhæfða guðfræði. Guðfræðihugmynd- um er breytt í verk og í hugsjóna- áróður. Kirkjufræðin Hér skal vikið að fjórum umdeildum atriðum. Það er í fyrsta lagi kirkju- skoðunin, sem hefur ríkt f alkirkju- hreyfingunni frá byriun. Þar er að finna hinn guðfræðilega rökstuðning fyrir öllu því, sem áður hefur verið minnzt á í sambandi við það, er ungu kirkj- urnar fengu sjálfstæði. Kirkjufræðin hefur fyrst og fremst fjallað um stofn- anir. Einingarhugsjónin I öðru lagi skal bent á sjálfa grund- vallarhugsunina, sem alkirkjuhreyfing- in hvílir á, þá, að eining kirkjunnar hljóti að koma í Ijós og verða sýnileg. Þetta er forsenda viðleitninnar til ein- ingar og til þess, að kirkjur renni sam- an í eina heild. Þegar þessar hugsan- ir eru í fylgd með guðfræði, sem ger- ir allt afstætt og slær úr og í, hlýtur afleiðingin að verða sú, að lítið verði gert úr sjálfum trúargrundvelli kirkj- unnar, hvað sem líður fullyrðingum í gagnstæða átt. Veraldlega guðfræðin Greinileg stefnubreyting varð í al- kirkjuhreyfingunni í lok sjötta áratugs- ins og byrjun hins sjöunda. Vér kynnt- umst veraldlegu guðfræðinni, sem beindi athyglinni frá einingu kirkjunn- ar til veraldlegra mála í þjóðfélagi, stjórnmálum, menningu og líknarmál- um. Guðfræðin fékk ,,lárétta“ stefnu, og hún náði hámarki um sinn á aðal- fundi AK í Uppsöium árið 1968. Þessi guðfræði er ekki ný af nálinm í sjálfri sér. Hún hefur marað í hálfu kafi alla tíð. Áhrifum frjálslyndu guð' fræðinnar frá aldamótunum var aldrei útrýmt að fullu. Þjóðfélagsguðfræði hefur alltaf lifað góðu lífi í AK, íyrst og fremst innan hreyfingarinnar Life and Work og deildar hennar í AK. Núna hafa menn orðið róttækari, ekki sízt í kenningum varðandi opin' berunina. Afstæðiskenning um trúarbrögðin Þessa gætir ekki hvað sízt á fjórða sviðinu, þ. e. um mat manna á trúaf' brögðum öðrum en kristindómnum- Menn hneigjast mjög til afstæðiskenn- ingar varðandi önnur trúarbrögð oQ lífsviðhorf. AK á drjúgan hlut að Þvl að koma þessum sjónarmiðurn 3 framfæri. Hér er vissulega um erfið mál a ræða, enda ekki auðvelt að greina a milli menningar og trúar með ÞeirT1 þjóðum, sem vér störfum á meða1- Oss miðar ekki áleiðis, nema vér höl um fast við skoðanir á opinberuninm, skoðanir sem eru vel grundvallaðar ■ Biblíunni. Þetta á bæði við kristm boðsfélögin og ungu kirkjurnar sjáÞar'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.