Kirkjuritið - 01.04.1976, Qupperneq 66

Kirkjuritið - 01.04.1976, Qupperneq 66
kirknanna, en sameinaðir stóðu þeir á grundvelli hughyggju gegn kröfu efn- ishyggjunnar. Auk hughyggjunnar má og nefna einstaklingshyggjuna sem sameiginlegan grundvöll beggja skóla 19. aldar guðfræði, sömuleiðis menn- ingarlega íhaldssemi gagnvart verð- mætum, sem skynsemishyggja og síð- an efnishyggjan afskrifuðu. Þessi íhaldssemi varð síðan samfara ákaf- lega rótgróinni íhaldssemi í stjórnmál- um sérstaklega eftir tilkomu róttækra stjórnmálahreyfinga á borð við sósíal- ismann. Fyrri heimsstyrjöldin í Evrópu varð hinn fullkomni ósigur hinnar menning- arlegu bjartsýni skynsemishyggju 18. og 19. aldar í öllum myndum hennar. Afleiðingar þess ósigurs hafa verið stórkostlegar í stjórnmálalegum og menningarlegum tilvikum síðan. Þó að á yfirborðinu hafi verið reynt að halda áfram á sama vegi og markaður var fyrir þann tíma, er fyrri heimsstyrjöldin brauzt út, þá hefur soðið undir yfirborð- inu markviss tómhyggja (nihilismi), er oft á tíðum hefur skotið upp á yfir- borðið. Fyrir kristna guðfræði á meginlandi Evrópu varð fyrri heimsstyrjöldin og árin eftir hana tímabil nýhugsunar og íhugunar. Menn uppgötvuðu það, að báðir hinir ríkjandi skólar í guðfræði 19. aldar höfðu farið villur vegar með því að hafa rökstutt trúna á sömu for- sendum og ráðandi menningarvitund gerði. Báðir flokkanir höfðu í raun horft með öfund til fortíðarinnar og með kvíða til framtíðarinnar. Báðir stóðu flokkarnir á grunni einstaklings- hyggju, báðir höfðu reynt að sætta trúna og tiltekna þætti ráðandi hugsun- 64 ar. Menn sáu þá, að árásir vísinda- legrar efnishyggju höfðu ekki verið ár- ásir á kristna trú, heldur fyrst og fremst á þau klæði, sem samfélagið hafði klætt hana í. Kristin trú og trúar- hugsun, sögðu menn, yrðu nú að losna úr böndum hughyggju og einstaklings- hyggju og setja mál sitt fram á eigin grundvelli, samkvæmt eigin, innri rök- um. Innan þessarar nýju stefnu í guð- fræði ber hæst nafn Karls Barths. Þau sjónarmið, sem hann og samstarfs- menn hans lögðu, hafa verið ríkjandi i evrópskri guðfræði síðan upp úr 1920, enda þótt fjöldi skóla hafi komið upP innan guðfræðinnar, sem enn sem fyrr deila um viðbrögð gagnvart þeim klofningi, sem orðinn er milli menn- ingar- og trúarvitundar. Og á það skal bent, að þetta nýja guðfræðilega afi’ var sú trúarlega hreyfing, sem ein- dregnast stóð gegn nazismanum 1 Þýzkalandi. (Nicholls (1969) s. 109-" 114). Um þróunina í guðfræði 20. aldar vísast tj' Nicholls (1969); Rersson (1971); Zahrnt (1970). Thielicke I. Sjá og Macquarrie (1971), þar seh1 sjóndeildarhringurinn er víðari en i á. n. rit um og áherzlan meiri á hin heimspekile9u vandamál. 1.2.4. Einangrun íslands Fyrir oss íslendinga varð fyrri heims- styrjöldin ekki það tímabil endurskoð' unar, sem hún varð í öðrum löndum Evrópu. Hún fór framhjá oss að mik|u leyti, og lyktaði með því, að stórum áfanga í sögu vorri varð náð, fullvel á lokaári styrjaldarinnar. Hér á lan hefur því ekki kulnað í glæðum ^a mótabjartsýninnar á neinn hátt. Það er vissulega jákvætt út af fy J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.