Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 69

Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 69
túlkar veruleikann í Ijósi trúar sinnar a GuS og er þar með meinað að stunda ymislegt, er felur í sér afneitun þeirrar trúar. . þessi túlkun er algild. 1 fyrsta lagi nær hún til tiltekinna S|ðferðilegra atriða. Trúin á Guð opn- leið til ákveðinnar breytni og lokar leiöinni til annarrar. 1 öðru lagi nær túlkunin til atriða u9inyndafræðilegs eðlis. Trúin á Guð °Pnar hugsuninni leið til einnar áttar, en lokar leiðinni til annarrar. Og í þriðja lagi nær túlkunin til trúar- e9ra atriða. Trúin á Guð opnar leið eiðslu og trúaríhugunar til einnar a tar, en iokar leiðinni til annarrar átt- ar. . stuttu máli sagt: Það er ekki nóg að 1 urkenna, að veruleikinn sé ekki allur ar sem hann er séður. Veruleikinn ^erfnagt túlkunar samkvæmt ákveðn- f°rsendum, og sá, sem er kristinn ir forsendur túlkunar sinnar til eig- ln trúar. ^Meðal fyirbæra og iðkana, er að 'stnum skilningi flokkast undir huldu- 099fu; eru fjölkynngi, kukl, særingar ekk'SP^r Stimpillinn hulduhyggja er þvf' Settur a fyrirbærin vegna þess, að me Se afneitað, að kraftar séu til, er Ve nn ^eti náð valdi yfir. Ekki heldur ó0rga ^ess’ a5 Qáfu til að sjá fyrir Sti na Wuti sé afneitað. Þvert á móti! árni Pillinn hulduhyggja er settur sem að ímn9 kf^tnum mönnum um það, bre .r'Stinn ma5ur skuli meta tilgang sem Sinnar f tjösi eigin trúar. Sá, haef 6lUr S'9 9eta stundað tiltekið at- laugf’ Ve9na þess að svið þess sé hlut- trevsr slepP'r guðstraustinu, en lr i stað þess á eigin mátt. Og það leiðir til ófarnaðar. Ég leyfi mér hér að taka tvö dæmi úr þjóðsögum vorum, er skýra kristna afstöðu til huldufyrirbæra. Hið fyrra er Galdra-Loftur. Galdra- Loftur álítur svið hins hulda hlutlaust og tekur að nálgast það með trausti á eigin mátt. Og er honum gengur vel í fyrstu, vex hann að hroka og eigin- girni, sem að síðustu leiða hann til al- gerrar afneitunar á skapara sínum. Það leiðir hann til ófarnaðar og að síðustu til glötunar. Galdra-Loftur stendur sem dæmi um þann mann, er gleymir þeirri grundvallarreglu krist- ins lífs, er sr. Hallgrímur orðar svo: Sú von er bæði völt og myrk að voga freklega á holdsins styrk; án Guðs náðar er allt vort traust óstöðugt, veikt og hjálparlaust. (Passíusálmur 1.26). Síðara dæmið er Sæmundur fróði. Þar er á ferðinni maður, er aldrei gleymir, hver sá er, er máttinn gefur, Guð og hans orð. Allir kraftar úr huldu- heimum eru heimska og máttleysi nema menn magni þá vizku og krafti með því að gleyma uppsprettu vizk- unnar og máttarins, Guði. Sæmundur fróði er tákn trúmannsins, er óvígur stendur gegn öllum huldum kröftum, þar eð hann í auðmýkt reiðir sig á mátt þess, er einn gjörir oss styrka (sbr. Fil. 4. 13). Þessi dæmi nægja til að sýna, að gagnvart huldum mögnum er allt kom- ið undir afstöðu manna og notkun. Að því leyti skera huldufyrirbæri sig ekki á neinn hátt úr hópi fyrirbæra mann- lífsins yfirleitt. Kristinn maður túlkar allt lífið í Ijósi trúar sinnar. 67

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.