Kirkjuritið - 01.04.1976, Qupperneq 69

Kirkjuritið - 01.04.1976, Qupperneq 69
túlkar veruleikann í Ijósi trúar sinnar a GuS og er þar með meinað að stunda ymislegt, er felur í sér afneitun þeirrar trúar. . þessi túlkun er algild. 1 fyrsta lagi nær hún til tiltekinna S|ðferðilegra atriða. Trúin á Guð opn- leið til ákveðinnar breytni og lokar leiöinni til annarrar. 1 öðru lagi nær túlkunin til atriða u9inyndafræðilegs eðlis. Trúin á Guð °Pnar hugsuninni leið til einnar áttar, en lokar leiðinni til annarrar. Og í þriðja lagi nær túlkunin til trúar- e9ra atriða. Trúin á Guð opnar leið eiðslu og trúaríhugunar til einnar a tar, en iokar leiðinni til annarrar átt- ar. . stuttu máli sagt: Það er ekki nóg að 1 urkenna, að veruleikinn sé ekki allur ar sem hann er séður. Veruleikinn ^erfnagt túlkunar samkvæmt ákveðn- f°rsendum, og sá, sem er kristinn ir forsendur túlkunar sinnar til eig- ln trúar. ^Meðal fyirbæra og iðkana, er að 'stnum skilningi flokkast undir huldu- 099fu; eru fjölkynngi, kukl, særingar ekk'SP^r Stimpillinn hulduhyggja er þvf' Settur a fyrirbærin vegna þess, að me Se afneitað, að kraftar séu til, er Ve nn ^eti náð valdi yfir. Ekki heldur ó0rga ^ess’ a5 Qáfu til að sjá fyrir Sti na Wuti sé afneitað. Þvert á móti! árni Pillinn hulduhyggja er settur sem að ímn9 kf^tnum mönnum um það, bre .r'Stinn ma5ur skuli meta tilgang sem Sinnar f tjösi eigin trúar. Sá, haef 6lUr S'9 9eta stundað tiltekið at- laugf’ Ve9na þess að svið þess sé hlut- trevsr slepP'r guðstraustinu, en lr i stað þess á eigin mátt. Og það leiðir til ófarnaðar. Ég leyfi mér hér að taka tvö dæmi úr þjóðsögum vorum, er skýra kristna afstöðu til huldufyrirbæra. Hið fyrra er Galdra-Loftur. Galdra- Loftur álítur svið hins hulda hlutlaust og tekur að nálgast það með trausti á eigin mátt. Og er honum gengur vel í fyrstu, vex hann að hroka og eigin- girni, sem að síðustu leiða hann til al- gerrar afneitunar á skapara sínum. Það leiðir hann til ófarnaðar og að síðustu til glötunar. Galdra-Loftur stendur sem dæmi um þann mann, er gleymir þeirri grundvallarreglu krist- ins lífs, er sr. Hallgrímur orðar svo: Sú von er bæði völt og myrk að voga freklega á holdsins styrk; án Guðs náðar er allt vort traust óstöðugt, veikt og hjálparlaust. (Passíusálmur 1.26). Síðara dæmið er Sæmundur fróði. Þar er á ferðinni maður, er aldrei gleymir, hver sá er, er máttinn gefur, Guð og hans orð. Allir kraftar úr huldu- heimum eru heimska og máttleysi nema menn magni þá vizku og krafti með því að gleyma uppsprettu vizk- unnar og máttarins, Guði. Sæmundur fróði er tákn trúmannsins, er óvígur stendur gegn öllum huldum kröftum, þar eð hann í auðmýkt reiðir sig á mátt þess, er einn gjörir oss styrka (sbr. Fil. 4. 13). Þessi dæmi nægja til að sýna, að gagnvart huldum mögnum er allt kom- ið undir afstöðu manna og notkun. Að því leyti skera huldufyrirbæri sig ekki á neinn hátt úr hópi fyrirbæra mann- lífsins yfirleitt. Kristinn maður túlkar allt lífið í Ijósi trúar sinnar. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.