Jörð - 01.09.1942, Síða 9

Jörð - 01.09.1942, Síða 9
á sviði stjórnmála og félagsmála og lendir með sinn versta tíma á versta tíma alþjóðamálanna. Það er svo sem ekki o.ð iindra, að vér lendum i hafvillur, en gæfa vor er engu að síður í veði, að við neytum allrar orku til að standa af oss hrotsjóina og ná höfn í fögru, fyrirheitnu landi. Það er gamla sagan um gelgjuskeiðið — liér aðeins í óumræðilega stækkáðri mynd. Vér tókum upp nútímatækni í fiskveiðum og verzlun. tltgerðarmenn og kaupmenn urðu ríkir — á íslenzkan mæli- kvarða------og það revndist, eins og oft áður, „örðugt fyrir ríkan mann að ganga inn í guðsrikið“. Ríka fólkið hugsaði hara um sig. Það vanlaði þjóðfélagsleg sjónarmið. Og eftir- leikurinn varð óvandur. Daglaunamenn, sjómenn, iðnaðar- menn og aðrir verkamenn mynduðu samtök sín. Þar var hart látið mæta hörðu. Verkalýðurinn tók það eftir liinum i'íku að hugsa bara um sig. Þjóðfélagsleg sjónarmið voru einskis virt. Félagsskapur verkalýðsins varð voldugasla afl- ið í landinu. Þegar alþjóðleg kreppa skall á landi voru, jafn- framt stórkostlegum ' markaðamissi, skoruðust verklýðsfé- lögin (og stjórnmálaflokkar þeirra) algerlega undan þvi að taka þátt í áföllunum. Kaupskrúfan var hert æ meir —- með Jjeim árangri, að ekki var unnt að nota vinnuaflið í landinu nema til hálfs, meiri hluti útgerðarinnar og helm- ingur bændastéttarinnar varð raunverulega gjaldþrota, en verkalýðnrinn fékk reynslu um, hversu farsæll J>að er, að ætla sér að lifa á liáum töxtum í stað sæmilegra árstekna. Hið socialistiska félagsmálaráðuneyti fékk socialistiskt iélágsmálaráðuneyti í SvíJjjóð til að senda hingað socialist- iskan hagfræðing, til að láta uppi álit um orsakir og úrbætur kreppunnar. Aðalsvör lians voru: I engu landi álfunnar öðru en Islandi hefði kaupið farið hækkandi undir þessum kring- mnstæðum; í öllum löndum öðrum Iiefði verið litið á lækk- 11 n sem gagnráðstöfun við kreppunni. Auk þess er gengi krónunnar 25'/< of hátt. Það var ekki mínnst meir á J>að mál af Jjeim, sem með völdin fóru, ■— og hinir voru of upp- teknir af dægurjjrasi eða of sljóvir eða hver veit hvað, til bess að halda svari hins aðfengna ráðunauts á lofti. Jörd 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.