Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 12

Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 12
ummæli eiga ekki við um það sjónarmið, sem rætt hefur verið nú síðast. Þar er að ræða um óbrigðula vissu fvrir liverri þann, sem ekki verður að játa, að hann trúi ekki fagnaðar- ei-indi Jesú Ivrists. „Fagnaðarerindið er kraftur Guðs til hjálpræðis iiverjum þeim, sem trúir“ — hjálpræði í öllu til- liti. „Það hefur fvrirlieit hæði fvrir þenna heim og hinn komanda“. LLIR FLOKKARNIR FJÓRIR verða að taka höndum saman. Það er hættulegur misskilningur, að það yrði nokkur afkoma, að einn af flokkunum væri utan við sam- tökin. Þeir verða að kjósa sameiginlega nefnd sinna beztu manna, til að koma sér saman um bráðabirgða-fyrirkomulag, er endast skuli í aðalatriðum til stríðsloka. Og þeir verða að mynda raunverulega þjóðstjórn, til þess að framfylgja sam- komulaginu. Öll málgögn þeirra verða að styðja þá stjórn af einlægri og áhugarikri hollustu. Skiptar skoðanir verða að vísu að ræðast af hreinskilni og einurð, þegar raunverulega nauðsyn her til, en með fullri innhvrðis virðingu, er bvggist á vissunni um sameiginlega holluslu við hið eina nauðsynlega. Og hvað er hið eina nauðsynlega í þessu tilliti? Fullkomin og staðföst samvinna — samvinna um að reka þjóðarbúið af sleitulausu kappi og stöðvanalaust í hvívetna, með samtök- um eins og í fyrirmvndar atvinnufyrirtæki. Með því móti aflar þjóðin sér virðingar og velvildar þeirra, sem hún a mest undir, en það mun opna henni margvíslegri og lang- drægari lækifæri, en hún getur ráðið í, enn sem komið er. Með því móti afstýrir hún stórum hættum, sem vofað hafa yl'ir og langlíklegast er, að marki henni bás í skugganum uni óyfirsjáanlegan tima, ef ekki er að gert til hlítar tafarlaust. Og með því móti veitir hún öllu því verðmæti inn i landið, sem á annað horð getur inn í það náðst á þessum uppgripa- tima — i hlutum og lieitum. Svo þegar hættan er liðin hjá, er nægur tími til að skipta með sér arðinum. Og þá eru menn orðnir raunverulega færir um það eftir æfingu og þjálfun og reynslu samstarfstímans. Annars liggur ekki annað fyrir en innanlands ófriður (sem gæli orðið með vígaferlum, þefí* 202 jöRÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.