Jörð - 01.09.1942, Page 15

Jörð - 01.09.1942, Page 15
hugsa vilja lengra en lil næsta niáls, ganga inn í svenfhús sitt, loka |)ví og biðja föðurinn, sem er í levndum, um upp- lýsingu og' styrk, handleiðslu og náð — og ganga, að því húnu, upplyftu Iiöfði fram, lil að gera skvldu sína? I’á munu komandi kynslóðir blessa íslendinga ársins 1912. íslendingar kvað hafa ællað að endurreisa Iýðveldi sitt á þessu ári. Hamingjan gefi, að þeir reisi ekki það hús á sandi. í Midway-orustunni miklu SÖKKTI 15 nianna flugsveit Bandarikjamanna þremur flugstöðvar- skipum fyrir Japönum. 4. Júní var hún send i vesturátt frá 5Iid\vayey, til að reka flótta japanska flotans. Kom hún þá auga a flugstöðvarskipin. er voru undir vernd beitiskipa og tundurspilla. Kú var ekki nema um tvennt að velja: ráðast á skipin tafarlaust °S án aðstoðar orustuflugvéla eða að óvinirnir yrðu búnir að konia fyrir sig vörnum, er orustuflugvélarnar kæmu á vettvang. Bandaríkjapiltarnir sáu, að til mikils var að vinna og að ekki mátti, er svo stóð á, meta sjálfan sig neins, — og þeir réðust á ú ugstöðvarskipi n og sökklu þeim öllum. Allar voru flugvélarnar skotnar niður, en einn flugmannanna bjargaðist, eftir að hafa ver- tð á reki i gúmmíbát i heilan sólarhring. Þetta voru menn. Bókaverð FYKIR skömmu keypti ritstj. ainc iska bók í búð hér í bænum: Smásagnaúrval frá öllum löndum og tímum (m.a. tvær úr is- lenzkum fornsögum). í bókinni eru um 3.300.000 stafir, bandið skarar langt fram úr því, sem sézt hefur í íslenzkri útgáfu síðan um uldamót (miðað við shirtiug) og verðið í islenzkri bókabúð var 10 krónur. Til samanburðar um verð má t. d. taka Kapítólu, sem nokk- urn veginn réttan fulltrúa íslenzks bókaverðs. Þar eru um 1.100.000 slafir i fátæklegum heftum seldir á 35 krónur. Þetta er ekki mun- Ul' á íslenzkri og amerískri útgáfu. Það er niunurinn á íslenzkri °S ameriskri ríkisstjórn. Þar höfðu stjórnmálamennirnir siðferði- leSt hugrekki og ábyrgðartilfinningu til að leggja sig í það að halda dýrtíðinni niðri.

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.