Jörð - 01.09.1942, Síða 15

Jörð - 01.09.1942, Síða 15
hugsa vilja lengra en lil næsta niáls, ganga inn í svenfhús sitt, loka |)ví og biðja föðurinn, sem er í levndum, um upp- lýsingu og' styrk, handleiðslu og náð — og ganga, að því húnu, upplyftu Iiöfði fram, lil að gera skvldu sína? I’á munu komandi kynslóðir blessa íslendinga ársins 1912. íslendingar kvað hafa ællað að endurreisa Iýðveldi sitt á þessu ári. Hamingjan gefi, að þeir reisi ekki það hús á sandi. í Midway-orustunni miklu SÖKKTI 15 nianna flugsveit Bandarikjamanna þremur flugstöðvar- skipum fyrir Japönum. 4. Júní var hún send i vesturátt frá 5Iid\vayey, til að reka flótta japanska flotans. Kom hún þá auga a flugstöðvarskipin. er voru undir vernd beitiskipa og tundurspilla. Kú var ekki nema um tvennt að velja: ráðast á skipin tafarlaust °S án aðstoðar orustuflugvéla eða að óvinirnir yrðu búnir að konia fyrir sig vörnum, er orustuflugvélarnar kæmu á vettvang. Bandaríkjapiltarnir sáu, að til mikils var að vinna og að ekki mátti, er svo stóð á, meta sjálfan sig neins, — og þeir réðust á ú ugstöðvarskipi n og sökklu þeim öllum. Allar voru flugvélarnar skotnar niður, en einn flugmannanna bjargaðist, eftir að hafa ver- tð á reki i gúmmíbát i heilan sólarhring. Þetta voru menn. Bókaverð FYKIR skömmu keypti ritstj. ainc iska bók í búð hér í bænum: Smásagnaúrval frá öllum löndum og tímum (m.a. tvær úr is- lenzkum fornsögum). í bókinni eru um 3.300.000 stafir, bandið skarar langt fram úr því, sem sézt hefur í íslenzkri útgáfu síðan um uldamót (miðað við shirtiug) og verðið í islenzkri bókabúð var 10 krónur. Til samanburðar um verð má t. d. taka Kapítólu, sem nokk- urn veginn réttan fulltrúa íslenzks bókaverðs. Þar eru um 1.100.000 slafir i fátæklegum heftum seldir á 35 krónur. Þetta er ekki mun- Ul' á íslenzkri og amerískri útgáfu. Það er niunurinn á íslenzkri °S ameriskri ríkisstjórn. Þar höfðu stjórnmálamennirnir siðferði- leSt hugrekki og ábyrgðartilfinningu til að leggja sig í það að halda dýrtíðinni niðri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.