Jörð - 01.09.1942, Síða 22

Jörð - 01.09.1942, Síða 22
breytt og hann óttaðist. Stoltir Kínverjar, eins og faðir hans, virtust enn geta húið við japanska yfirstjórn, sem auðvitað yrði aldrei nema um stundarsakir. Það var óhugsandi, að Japanar héldu áfram að ráða lögum og lofum í Kína. Þess vegna var hann kominn lieim, þó að liann hefði aðeins tekið meislarapróf. Faðir iians iiafði reynt að telja hann á það, og raunar skij)að honum, að vera að minnsta kosti tvö ár í viðhót erlendis og lengur, ef unnt væri, til þess að afla sér hagnýlrar reynslu í grein sinni, námuverkfræð- inni. „Kina þarfnast liámenntaðra manna,“ hafði faðir lians skrifað. En lýsingar amerisku hlaðanna á aðförum japanskra her- juanna heima í ættlandi Martins hleyptu ólgu i blóð lians svo, að hann eirði ekki ó námshekknum. „Ég verð að koma lieim og vinna nú það, sem ég get gert gegn óvinunum,“ skrifaði liann föður sínum. Og án þess að bíða eftir svari, tók liann dvalarkostnaðinn fyrir næsta náins- tímal)ilið út úr hankanum og keypti sér farseðil til Ivína. Hann hjóst við vfirheyrzlum og erfiðleikum, er hann kæmi á höfnina, en jafnskjótt og hann nefndi nafn föður sí'ns, var liann laus úr öllum vanda og spurningarnar hættu. „Áreita Japanar þig á götunni?“ spui'ði hann systur sína. Það kom aftur óljóst fát á hana, áður en hún svaraði: „Stundum — nei, ekki ef þeir vita hver ég er.“ Það leið skuggi yfir svip hennar. „En ég hata þá!“ sagði hún lágmælt. „Ég forðast þá eins og ég get!“ „Auðvitað,“ játti hann. Hann vildi feginn forðast þá lika og hann mælti ekki orð af vörum, á meðan bifreiðarstjór- inn ók liægt eftir þröngum, krókóttum stígum, en ekki eftii' hinum hreiðu aðalgötum horgarinnar. Þegar hifreiðin staðnæmdist að lokum fyrir framan hliðið á liúsi föður lians, fékk liann kökk í hálsinn. Loksins var hann þá kominn heim! „Hér er alll með sömu ummerkjum,“ sagði hann og virti fyrir sér umhverfið. Það var óbreylt hreiða tréhliðið var fagurrautt og yfir 212 jönn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.