Jörð - 01.09.1942, Síða 24

Jörð - 01.09.1942, Síða 24
hvað mikilvægt. Eu hún gerði það ekki. Hún snerti liönd hans lauslega. „Það er gaman, að þú skulir vera kominn lieim aftur,“ sagði hún aðeins og fór frá honum. _ Herbergið hans var óbreytt frá því, að hann fór að heim- an. Breiður gluggi með pappírsrimlum fvrir snéri út að búsagarði, sem lá undir hann einan. Bambusreyrinn og barrtrén voru þau sömu og fyrr. Bambusinn þaut upp á einu ári, en furan og grenið breyttu ekki uin svip á sjö árum. Þau höfðu staðið í tvær aldir. „Japan og Kina!“ hugsaði hann með sér og var ánægður með samlíkinguna.---------- Dyrnar opnuðust og Ling Ma kom inn. Andlit hénnar Ijómaði af ástúð og umhyggju. „Nú átt þú ekki að snerta á neinu, lijarlað mitt. Ég slcal taka upp fötin þín og leggja þau saman.“ ,Útlend föt eru látin hanga, þau eru ekki brotin saman, I.ing Ma.“ „Sýndu mér einu sinni, hvernig þú ferð að, og ég slcal síð- an ganga frá hinum,“ sagði hún. ,'Þú þarft að hvíla þig, sofa og borða, og leika þér eftir öll þessi löngu námsár. Þú ert of magur.“ IJún gekk til bans og horfði rannsakandi framan í liann. „Þú fékkst þér víst ekki lillenda konu?“ Martin hló að henni: „Nei, ég á enga konu!“ Hún kinkaði kolli hin ánægðasta: „Við skulum sjá um það! Ég ætla sjálf að tala við föður þinn.“ Marlin fékk sér sæti i útlenda liægindastólnum sínum. „Ég hef ekki liitt föður minn ennþá,“ sagði liann. „Hann á mjög annrikt —■ fjarska annríkt —,“ sagði Ling Ma og laut yfir eina ferðakistuna. Martin sá ekkert annað en l)reiðan baksvipinn. „Ég vissi ekki, að pabbi ætli nokkurn tíman annríkt,“ sagði hann. Hann gat talað við Ling Ma um hluti, sem liann minntist ekki á við neinn annan. Nú heyrðist rödd bennar upp úr ferðakislunni: „Hann hefur nóg um að hugsa nú á tímabili.“ Allt í einu skaut hugsun upp í lieila lians. Hann reyndi að 214 JÖRD
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.