Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 38

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 38
ÞJÓÐMENNING Ólafur Jónsson: VERKMEN NING (NiÖurlag.) II. FYRRI HLUTA þessarar greinar ,hef ég reynt að sýna fram á, að einn meginþáttur verkmenningarinnar sé verkkunnátta og í þeim efnuin séum við því miður illa á vegi staddir. Nú vil ég víkja nokkuð að öðrum megin- þætti verkmenningarinnar, vinnugleðinni. Sönn vinnugleði er eklci sú áuægja, sem við finnum til með sjálfum okkur, þegar lokið er erfiðu eða óþægilegu starfi og okkur hefur tekizl að leysa það af hendi giftusamlega. Þessi gleði er að vísu eðlileg' og réttmæt; hún er gleðin yfir þvi, að við höfum sýnt þá festu að láta ekki það óþægilega eða örðuga koma í veg fvrir, að við gerðum skyldu okkar. Slíkar sigurvinningar vekja sjálftraust okkar og manndóm og því er okkur heimilt að gleðjast. Vinnugleði er ekki heldur gleði verkamannsins yfir góð- um feng eða launum að loknu verki, éða gleði hins ráðdeild- arsama atorkumanns, sem hefur fyllt allar hlöður og birgða- hús og finnst hann nú hafa ráð á að hvílast og njóta ávaxt- anna af iðju sinni. Að vísu tel ég þessa gleði fyllilega rétt- mæla og að sá maður, sem getur horft tilbaka yfir ávaxtarikt ævistarf, sé að öllum likindum vel við dauða sínum búinn. Mér dettur ekki í hug, að það standi í vegi fyrir sáluhjálp hans, þótt hann skili eftirkomendum sínum og arftökum góð- um fjárhlut, sem aflað hefur verið með ráðdeild og atorku. Hin eiginlega vinnugleði er sú ánægja, sem við finnum í starfinu sjálfu, ánægjan vfir því að mega ganga að verki.og finna starfið fá á sig ákveðið form í samræmi við tilgang og smeldv, ná fullkomnun í höndum okkar. Hún er af sömu rót- um runnin og ást vísindamannsins, sem leitar að nýjum sann- indum, á starfi sínu, eða áhugi íþróttamannsins á þjálfun líkamans, til þess að ná sem fullkomnustu valdi yfir honum, I 228 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.