Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 39

Jörð - 01.09.1942, Blaðsíða 39
eða draumur listamannsius, sem hann reynir að færa í bún- ing línu og lita. Sönn vinnugleði er sköpunargleðin, gleði liess manns, sem með starfi sínu keppir að fullkomnun. Og hað er eðlilegt, að svo sé, því vinnan getur verið allt í senn: vísindi, íþrótt og list, og það er ekki aðeins skylda okkar, þegar við göngum að starfi, að finna í því eina eða fleiri af þessum eðliseinkunnum vinnunnar, heldúr blátt áfram lifs- nauðsyn. Án þeirra verður vinnan óumræðileg áþján, seig- drepandi matarstrit og böl, en takist okkur að skilja þetta innra eðli vinnunnar, fær bún nýtt gildi, befst upp í bærra veldi, verður opinberun og fagnaðarboðskapur. Það er þessi hljómgrunnur, sem ómar í sláttuvisum Jón- asar og lofsöngvum ýmsra annara skálda um vinnuna, en ég þó hvergi bef heyrt bljóma fegurr og með meiri fögnuði en í þessu erindi Johans Skjoldborg: „Naar Solen gaar ned i et luende Baal bag Hedens vidstrakte Flade, da retter jeg Ryggen og skimter et Maal, da blaanar og blinker det blankslidte Staal i min Hakke, min Skovl og min Spade.“ Skáldin eru oft góðir bandameun, en ljóðin þeirra er þó Isepast bægt að taka sem rökfræðileg sönnunargögn, og svo ekki sé bægt að segja, að þetta, sem ég bef sagt um vinnu- gleðina, séu aðeins innantóm orð, þá skulum við nú snúa °kkur að því að rökræða það mál nokkuru nánar. TTM VÍSINDALEGT GILDI vinnunnar þurfum við ekki ^ að f jölyrða mikið, þvi lil er sérstök vísindagrein, sem heitir vinnuvísindi og um bana Iiafa jafnvel verið skráðar oækur á islenzku. Þessi vísindi telja að vinnuafköst við flesta v>unu megi auka meir eða minna með betri tilhögun og Yiunuaðferðum, og jafnvel sambliða því gera vinnuna léttari; eu auk ])essa liggur vísindalegur tilgangur eða grundvöllur •TÓ baki flestra líkamlegra starfa. Þegar við gröfum fram- 1-æsluskurð, þá getum við gert það eins og dauð vél eftir á- kveðinni fyrirsögn, en verkið mundi ekki tapa og við sjálf vaf'alaust græða við það, að reyna að gera okkur sem ná- Jörd 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.