Jörð - 01.09.1942, Síða 62

Jörð - 01.09.1942, Síða 62
ANDLEG VIÐHORF Gretar Fells: „Bókstafurinn og andinn“ Þ ÉR hafið, lierra ritstjóri, gert fyrirleslur minn um „bókstafinn og andann“ að umræðuefni í siðasta hefti JARÐAR (ágústheftinu). Með því að mér virðist, að í grein yðar kenni nokkurs misskilnings, sem auðvelt ælti að vera að leiðrétta, lel ég rétt að Inðja yður um rúm í tímariti yðar fyrir eftirfarandi athugasemdir. Líkingamálið. ÞAÐ er ekki rétt, að cg ráðist nokkurs staðar í fvrirlestri minum (vitandi eða óvitandi) á líkingamálið sjálft. En ég ræðst á liina einkennilega þrálátu en viðsjárverðu til- iineigingu mannanna til þess að túlka líkingamálið bókstaf- lega. Þannig er fra mínu sjónarmiði eklcert á móti þvi, að menn kalli guð t. d. „föður“, „ástvin“ eða eitthvað annað, ef þeir fara aðeins ekki að iuigsa sér hann í einhverju ákveðnu takmörkuðu gerfi, t. d. i gerfi gamals manns með grátt al- skegg. Ef menn á annað horð viðurkenna, að eitlhvað sé lík- ing, þá er það í raun og veru um leið óbein viðurkenning á þvi, að það eigi ekki að skiljast bókstaflega. Menn verða að vera hreinskilnir við sjálfa sig i þessum efnum. Ég geri ráð fyrir, að ]æir séu ekki ýkja margir, er séu hrifnari af skáld- legu líkingamáli en ég, — en það er eimnitt af ást á líkinga- málinu og af virðingu fyrir því, að ég vil umgangast það 1 sem mestri hæð sem líkingamál — sem eins lconar skáldskap — en ekki draga það niður í barnagarða bókstafsins. Og nu vil ég spvrja: Er mikill munur á villimanninum, sem býr sér til mynd úr tré af guði sínum — venjuíega mynd af ægilega úteygðum manni og stórmynntum —- og á liinum svo kallaða siðaða manni, sem að vísu hýr sér ekki til trémynd af guði sínum, heldur hugmynd, — og skiptir það nokkru máli 1 252 jörd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.