Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 64

Jörð - 01.09.1942, Qupperneq 64
vatnið, sem gufaði upp? Óteljandi svipaðra spurninga má spyrja — spurninga, sem allar hljóta að beina athygli vorri að blekkingahlið tilverunnar, en því miður get ég ekld að þessu sinni farið fleiri orðum um þessar merkilégu stað- reynd, sem vissulega verðskuldar annað, en að hún sé höfð i flimtingum. Hvort er stærra? N SVO er það guðsliugtakið aftur. Alveg er mér óskilj- anlegt, livernig liægt er að gera guðslmgmynd Helga Hálfdánarsonar, þá, er fram kemur í barnalærdómskveri íians, að persónulegri guðshugmynd. Guð, sem liefur „engan likama eða limi“, er vissulega ekki „persóna“ í þeirri merlc- ingu, sem venjulega er lögð í það orð. En er mikill skaði skeður? Hvort er stærra, að trúa á ótakmarkaðan guð, guð, sem er allt, sem til er, guð, sem er tilveruundrið sjálft, eða að trúa á takmarkaðan guð, steinrunna, storknaða mynd? Hvort er stærra, að trúa á Tilveruna sjálfa eða á eitthvert brot úr henni? Hvort er stærra, að dýrka Lífið eða eitthvert lakmarkað lífsgerfi? Heimurinn er í smíðum. MÉR skilst, að það, sem gerir mörgum erfitt að aðhyllast hina æðstn tegund guðstrúar, algyðistrúna, sé einkum það, er nú skal greina: Þeir sjá margt ljótt og ófullkomið bæði í ríki náttúrunnar og mannlífsins. Þeir eiga erfitt með að sætta sig við, að guð geti á nokkurn hátt verið þar að verki, — að gnð geti jafnvel verið „í syndinni“. Það, sem p.auðsynlegt er að skilja í þessu samhandi er það fyrst og fremst, að það, sem vér köllum ófullkomleika, er óhjá- kvæmileg afleiðing þess, að vér erum háðir blekkingu tím- ans. Vér höfum aðeins takmarkaða, tímabundna yfirsýn yfb’ allt, sem gerist í þessum heimi, en einmitt þess vegna liöfum vér í raun réttri engan rétl til þess að kveða upp neina úrslita- dóma. Tímastaðrevndin sjálf táknar ekki annað en það, að að eitthvað á sér byrjunarstig og fleiri eða færri millistig inilli hyrjunarstigsins og lokastigsins. Vér mundum sjá það 254 jöbð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.