Syrpa - 01.09.1911, Side 15

Syrpa - 01.09.1911, Side 15
CLAUDE GUEUX 13 til að Sverfa sundur járnstengurnar fyrir mann meö hans verklægni. Áttunda dag júnímánaÖar, sjö mánuöum og fjórum dögum eftir morðiö kom dómritarinn inn í klefa hans og lét hann vita, aö hann ætti ekki nema eina stund eftir ólifað. Náöunarbeiöninni hafði veriðsynjaÖ. ,,Eg er reiðubúinn”, sagði Claude ,,eg svaf vært í nótt, eg mun sofa en værara í nótt sem kemur”. Presturinn kom og þar næst böö- ullinn. Claude heilsaði prestinum með lotningu, og tók með blíðu á móti böðlinum. Hann þá hressingu bæöi fyrir sála sínu ög líkama. Meðan hár hans var klippt, var einn af mönnum bööulsins aö tala um kóleruna, sem geysaði þá í Troyes. ,,Eg þarf ekki aö kvíöa kóler- uuni”, sagði Claude brosandi. Hann hlustaði á prestinn með niesta athygli. Hann átaldi sig fyrir að hann hefði ekki hirt um að afla sér þekkingar á kristindómsfræðum, sagöi sig iðrast þess. Skærin litlu hafði honum verið fengin eftir beiðni hans. Onnur álman var brotin af þeim, hún sat grafin í brjósti hans. Hann baö fangavörö fyrir aö fá Albin það sem eftir var af skærunum. Hann bað þá, sem bundu hendur hans að leggja fimm franka pening- inn, sem nunnan hafði gefiö honum og nú var aleiga hans, í hægri hönd sína. Hann gekk út úr fangelsinu klukk- an þrjú kortér í 8. Hann var fölur í bragði- en gekk með styrku fóta- taki og einblíndi á krossinn, sem presturinn bar fyrir honum. Markaðsdagur hafði verið ákveð- inn til aftökunnar, svo að múgúr og margmenni gæt. verið við. Hann gekk rólegur upp á högg- pallinn með augun fest á Kristlíkn- eskinu. Hann gerði prestinum ben 1- ingu að taka fimm frankana úr hendi sér, þeg'ar aðstoðarmaður böðulsins fór að þinda hann niður á morðvéj- ina og sagöi: ,,Til fátækra’” Klakkan sló í sama bili tímaslag- iö og hljómurinn af því tók vfir orð hans. Presturinn hváði eftirorðum ’ hans. Claude beiö bils tveggja slaga og tók þá upp aftur blíðlega: ,,Til fúækra”. Um leið og áttunda slagið sló, tók höfuðið af bolnum þessa greinda og göfga manns.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.