Syrpa - 01.09.1911, Qupperneq 15

Syrpa - 01.09.1911, Qupperneq 15
CLAUDE GUEUX 13 til að Sverfa sundur járnstengurnar fyrir mann meö hans verklægni. Áttunda dag júnímánaÖar, sjö mánuöum og fjórum dögum eftir morðiö kom dómritarinn inn í klefa hans og lét hann vita, aö hann ætti ekki nema eina stund eftir ólifað. Náöunarbeiöninni hafði veriðsynjaÖ. ,,Eg er reiðubúinn”, sagði Claude ,,eg svaf vært í nótt, eg mun sofa en værara í nótt sem kemur”. Presturinn kom og þar næst böö- ullinn. Claude heilsaði prestinum með lotningu, og tók með blíðu á móti böðlinum. Hann þá hressingu bæöi fyrir sála sínu ög líkama. Meðan hár hans var klippt, var einn af mönnum bööulsins aö tala um kóleruna, sem geysaði þá í Troyes. ,,Eg þarf ekki aö kvíöa kóler- uuni”, sagði Claude brosandi. Hann hlustaði á prestinn með niesta athygli. Hann átaldi sig fyrir að hann hefði ekki hirt um að afla sér þekkingar á kristindómsfræðum, sagöi sig iðrast þess. Skærin litlu hafði honum verið fengin eftir beiðni hans. Onnur álman var brotin af þeim, hún sat grafin í brjósti hans. Hann baö fangavörö fyrir aö fá Albin það sem eftir var af skærunum. Hann bað þá, sem bundu hendur hans að leggja fimm franka pening- inn, sem nunnan hafði gefiö honum og nú var aleiga hans, í hægri hönd sína. Hann gekk út úr fangelsinu klukk- an þrjú kortér í 8. Hann var fölur í bragði- en gekk með styrku fóta- taki og einblíndi á krossinn, sem presturinn bar fyrir honum. Markaðsdagur hafði verið ákveð- inn til aftökunnar, svo að múgúr og margmenni gæt. verið við. Hann gekk rólegur upp á högg- pallinn með augun fest á Kristlíkn- eskinu. Hann gerði prestinum ben 1- ingu að taka fimm frankana úr hendi sér, þeg'ar aðstoðarmaður böðulsins fór að þinda hann niður á morðvéj- ina og sagöi: ,,Til fátækra’” Klakkan sló í sama bili tímaslag- iö og hljómurinn af því tók vfir orð hans. Presturinn hváði eftirorðum ’ hans. Claude beiö bils tveggja slaga og tók þá upp aftur blíðlega: ,,Til fúækra”. Um leið og áttunda slagið sló, tók höfuðið af bolnum þessa greinda og göfga manns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.