Syrpa - 01.09.1911, Síða 23

Syrpa - 01.09.1911, Síða 23
NÁMUR SALÓMONS 21 eilífð. Eng'inn vcit hver reisti þá, þó sumir telji þá verk drauga. Þaö er þó þjóösögn meöal fólks míns, aö á löngu liöinni öld haföi þúsundir ó- kunnra manna komiö frá fjarlægu landi og reist borg þessa“. ,,Mig langar að fara inn fyrir múrana“, sagöi Renders, ,,eg vil komast eftir, hvort þar er ekki merk- ishluti að finna“. En það var komin nótt, kolmyrk Afríkunótt og Mogóma hristi höf- uðiö. ,,Þangað er engum óhætt aö fara eftir sólsetur“, sagöi hann. ,,Enginn getur gizkaö á hvaöa ó- vættir og illir andar kunna að hald- ast þar viö eftir að dimmt er orðiö. Og hinn óttalegi andi, Muali, sem drepur hvern, sem þangaö leitar um nætur, er kominn á kreik, þaö get eg fullyrt11. Kaupmaður hló og sagöi: ,,Þar eru engir andar“. Mongóma gretti sig: ,,Landiö er fult af vofum. Ver varkár hviti maöur. Þær eru nú að koma á kreik. Makalangarnir hafa þegar rekiö heim geitur sínar, er þeir beittu upp hjá rústunum á hæöar- brúninni, því þar liggja hellrar þeir, sem íbúar borgar þessarar voru grafnir í og er skyggir aö, fara þeir á flakk og reika viöa. Bak við múra þá er viö stöndum hjá læöast svipir íbúanna fornu og leynast í hverjum kima. Þú getur hætt þér þangað, ef þú vilt, en enginn Maka- langi fer meö þér“. En sögur líkar þessum voru ekki líklegar til aö skeifa jafn kaldlynd- an heimsmann og fílabeinssalann. Hann yfirgaf höföingjakynflokksins, gekk til múranna, hepnaÖist aö finna gamalt niöurbrotiö hliö og hvarf Mongóma sjónum gegnum þaö. Hann var nú staddur í niður- hrundu musteri, yfir liöföi var heiöur himinn en tröllaukin tré umhverfis. Máninn var aö rísa og strftði geisl- um sínum & tugi steinsúlna með letri áhöggnu, sem nú var gleymt fyrir mörgum öldum. En þarna stóöu þær háar og tígulegar. Gólf- ið var tiglað skuggum, þar sem tunglsgeislarnir náÖu ekki aö skína gegnum laufskrúð trjánna, loftiö var þrungið. ilm blóma, sem þöktu veggbrúnirnar rauðum og hvítum knöppum. Ef þessir þúsund ára veggir að eins gætu talaö, varhugs- un kaupmannsins, og sagt honum frá því er geröist, þegar þessi mikla þögula borg stóö í fullri dýrö! Ugla ein vældi ámátlega á trjá- grein yfir höföi hans. Út úr grjót- rústum gamals altaris skreið við- bjóðslegur höggormur, liöaðist leti- lega þvert ylir gólf musterisins og hvarf. Dauöa kyrö og friður ríkti innan hinna miklu hofveggja. Og þegar Adam Renders var orðinn einn í myrkrinu tók hann aö hugsa um það, hvort ekki kynni að vera góö og gild ástæða fyrir ótta höfö- ingja Makalangatina. Þegarskugg- arnir bæröust á veggjunum duttu honum vofur í hug, svipir bygginga- meistaranna, er nú höfðu legið þús- und ár í gröfum sínum. Utan hof- veggjanna sá hann ekkert nema mánann í fyllingu og himitiinn heið- an og þúsundir blikandi stjarna, því þjóð sú, er þar haföi tilbeðið, haföi viljað leiöa lntgann til himins og eins og byggt út öllu útsýni yfir nærliggjandi héraÖ. Stórar leður- blökur flugu óskemtilega nærri vit- um hans. Hann hrökk saman er froskur krunkaði í einu horninu. Hægur vindblær, er blés ömurlega um musteriö, fylti þaö skelfandi stunum. Skuggarnir á veggjunum bæröust tíöar, eldflugurnar köstuðu draugalegri glætu yfir dimma kima, og risavaxinn api skreiö íram úr steinahrúgu og glotti við honum. Honum varð að hugsa, að ef vofur væru til hlytu þær að umkritigja hann hér á þessum draugalega stað. Hann fór að hugsa um þaö, hvaöa þjóð heföi getað reist þetta rnikla musteri og þessa borg svo fjarri siöuöum þjóöum. Honum' datt alt í einu í hug sagnir þær er hann hafði heyrt og lesiö um Salómon konung og hiö dularfulla land Ófír. Þessir veggir gátu hafa staöið í þær þrjár þúsundir ára, er liðið höföu síö-

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.