Syrpa - 01.09.1911, Page 44

Syrpa - 01.09.1911, Page 44
42 SYRPA. mun þaS nú vera kallaö niöur í ykk- ar sveil”. ,,Hvernig cr l..ðir þinn heini aö sækja, þeyar ókunna menn ber að garði.-'” ,,til<ki góður“, svar- aði Oclóur. ,,Hatar alla sveita- snápa og \ ilcli helzt þsir væru allir d tuðir”. ,,Er hann mikill fyrir sér segir Einar. ,.Já”, segir Oddur, ,,hann er halmmgí ster.cari en eg og þ tð vildi ec,'' ráð.eyy'jtt þér, að koata ekki í hans augsýn, he’.dur halda hiö snarasta til balca. Pú getur leyif) hér í húsunun í nótt.en á morg'un skal eg vísa þér á réttaleiö og sjá unt að þú ko nist klakklaust héðan". Einarmælti: „Allvel er þetta nú boölð, en þó vil eg iiú fvrst sjá föður þinn og híbýli ykkai”. ,,Þá kýstu þann kostinn, sem verri er”, mælti Oddur. ,, Þaö verður viö það að sitja, eg veit he'dur ekki lil livers eg áað gefa þér líf, ef þú vilt ekki, eöageturiiðsint mér neitt. Eöð- ur þinn hlýtegaðsjá,þvíegáviöhann brýnt erindi og þú veröur aö lofa mér fvlgi þínu og l'ðsinni, cUegar eg læt þig héðan aldrei uppstanda”. Lofaði Odtlur þessu upp á trú sína og æru og lét Einar hann þá á fæt- ur standa. Strax sem Odtlur var á fætur stað- inn, tók Einar í Itönd honttm og lét hann upp á nýtt sverja sértrúmenzku og hollustu í hverju, sem fyrir kynni að koma og gerði hann þaö með góðu geði og alveg tretjðu- laust. Þegar þessu var lokið og þeir höfðu jafnað sig, vakti Oddur aftur máls á því, að bezt væri fyrir Einar að hafast við í fjárhúsuiium uni nóttina og bauðst til að fajra honurn þangað mat um morguninn og hvað annað, sem hann þarlnað- ist. En til þess var Einar ótaan- legur og sagði þeir skyldu þegar ganga heim til bæjar og varð það úr. Fór Oddur á undan, en Einar á eftir; gengu þeir góði stund, þar til þeir komuað húsabæ, ekki mjög stórum, en snoturleg i gerðum. Var nú komið langtfram yfir dagsetur, en þokunni yar af- létt, en alstyrndur himinn, s\o vel var gangbjart og þar á ofan bezta veður. — Þá barnú brátt yfir og þegar þeir koma heim á hlaðið, sér Einar að þar stendur úti maður einn stór og hrikalegur. Oddur kast- aði kveðju á hann og nefndj hann föður sinn. En karl veitti því eng- in andsvör, heldur réðist þegar á Einar, með heljarafli og ætlar að kreista hold frá beinum, en Einar var við öllu viðbúinn; brá karli hæl- krók og slengdi honum óþyrmilega niður og lenti karl með bakið á stjini er stóð á hlaðinu, sem hafður var til að binda hesta við og lá nærri að hann hryggbrotnaði, því ,,þung eru gamalla tnanna föll”. Lá hann þar og stundi þungan. Stóð Einar ylir honum í nokkrar mínútur, o.;' var að hugleiða hvað hann ætti að gera; reisa karl upp, eða láta h.inn liggja, þar sem hann var, en Odd sá hann nú hvergi. Réð hann þi af, að reisa karl upp oglautíþví skyni niður að honnm, en rétt í sömu andránni spratt karl á fætur og hljóp þegar inn í bæ og skelti hurð í lás. Var nú Einar orðinn einn út á hlaðinu og sakn- aði hann þá fyrst hunds síns, sem með hoau.ii hafði verið, alt þar til hann kom að Ijárhúsunum. En það er af seppu að segja, að hann hafði gengið á liólm við hund Odds og leikar farið þannig, að báðir biðu bana og fundust við fjárhúsin, stirð- ir og steindauðir næsta morgun. Bíið'Itinar þarna nokkra stund, og heyrði hvorki stunur né hósta. Datt honum þá í lnig, að Oddur væri ef til vill farinn á aðra bæi, til aö leita þeim liðs og að hann mtincli svo innan lítillar stundar veiða um- kringdur af mannsöfnuði og bor- inn ofurliði. Þarna slóð hann og var að velta fvrir sér hvað h jppileg tst væri að gera, þar lil bæiarhurðinni or snöggloga lokið upp og út ketmir kvonmaður. hár og þreklega \'axin. Húu gekk að Einari og heiLaði lio'Uim kurt- oislega og baiið bonum að kona in t í bæ’nn með sir. Það þeklist •Einar, því hann var orðinn lúinn

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.