Syrpa - 01.07.1915, Qupperneq 14
SYRPA, í. HEFTI 1915
12
og angraði það' mig stórlcga, sérstak-
lega vcgna þeirra sex ungu barna, er
hann átti i Nýju-Jórvik, og hans fá-
tæku ekta-konu.
Nú vorum við Daniel Wilde einir
eftir á lífi af allri skipshöfninni.
Og fgrir því að við vissum, að ekk-
ert skip mundi koma til York Fact-
org fgr en eftir hér um bil níu mán-
uði, þá réðum við það af, að leggja
af sluð fótgangandi vestur lil hins
svo kallaða “Norway-húss” er stend-
ur við norður-enda þess mikla stöðu
vatns, er Winnipeg ncfnist, og er
það um þrjú hundruð mílur enskar
frá sjó. Og hugðum við að geta
komist með skipi frá “Norwag-húsi”
til Fort Garrg í Rauðárdalnum, og
þaðan suður til St. Puul í fíanda-
fglkjunum, og svo þaðan austur til
Nýju-Jórvíkur. Við lögðum af stað
frá York Factorg þann 10. septemb-
ermánaðar, og voru í fglgd með okk-
ur einn hvítur maður og fjórir Indí-
ánar, lwerjir að voru í þjónustu
verzlunarfélags þess, er kent er við
Hudsons-flóann. Gekk okkur ferðin
næsta erfiðlega vestur til Winnipeg-
valns, og kendi eg fgrst á þeirri teið
þess illkgnjaða krankleika, er alt af
hefir elnað síðan, og nefndur er
“Bright’s Disease” á ensku. — Við
höfðum stutta viðdvöl i “Norwag-
húsi” Fórum við þaðan mcð segl-
bát suður Winnipeg-vatn og upp
Rauðá, alt til Fort Garrg. Er það
lítill bær, eða réttara sagt, dálílið
hervirki með nokkrum lxúsum í
kring.
Hingað til Fort Garrg komum við
þann 15. dag októbermánaðar, og
var eg þá orðinn þunglega sjúkur.
Voru mínir fxtur bólgnir mjög um
öklana og þroti mikill í andlitinu.
Gat eg ekki lengur áfram lwldið;
enda allra vcðra von, og skipgöngur
eflir Rauðá um það bil að hættá.
Kom eg mér fgrir á einu gistihúsi,
ekki all-langt frá hervirkinu, og þar
hefi eg dvalið siðan, þunglega þjáð-
ur á sál og líkama. Ilcfi eg þó not-
ið góðrar aðhlgnningar, og liafa all-
ir verið mér næsta hjálpsamir, utan
minn vesæli förunautur og samvinn-
ari, Daniel Wilde, er jafnan hefir
regnt til að storka mér og skaprauna
á margvíslegan mála; og er það
meira háns heimsku og léttúð að
kenna, heldur en mannvonsku.—En
mcðal þeirra mörgu, er lxér hafa
auðsýnt mér vinarþel, og rétt hafa
mér hjúkrandi hönd, vil eg einkum
og sér í lagi nefna eina fróma og guð-
elskandi kvinnu af Cree-Indíána
kgni í móðurætt; og heitir liún Mad-
eleine Vanda. Er hennar faðir
Norðurálfu-maður (annað hvort
frakkneskur eða svissneskur), og
býr hann um tvær mílur enskar í
norðaustur frá vígvirkinu, Fort
Garrg. En sjálf er Madeleine, nú
sem stendur, þjónustu-kvinna hér í
þessu gislihúsi. Er liún enn ógefin,
og var i síðastliðnum októbermán-
uði tuttugu og tveggja ára gömul,
eftir því sem hún sjálf segir. IJefir
Inin auðsýnt mér sgsturlega umönn-
un i mínum sjúkleika og komið þvi
til leiðar, að einn gamall og regndur
Indiána læknir hefir vitjað min
nokkrum sinnum. Á eg þessari
dggðugu lcvinnu mikið að þakka, og
ber eg dýpri virðing fgrir lienni, en
nokkurri annari manneskju, er eg
hefi hér kgnst. Og þó hún sé liarla
dökk gfirlitum, þá virðist mér, þrátt
fgrir það, einhver unaðsþokki af
henni Ijóma. Vil eg biðja þig, mín
sgstir, að fesla liennar nafn þér í
minni, og minnast hennar i þinum
bænum.